Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Reykkjanes
Skrár

Reykjanesið skelfur – svolítið

Eftirfarandi frétt birtist á MBL.is fimmtudaginn 22. júlí 2004: "Fjöldi smáskjálfta á Reykjanesi". Jarðskjálftahrinan við Fagradalsfjall á Reykjanesskaga heldur áfram. Eftir að hrinan náði hámarki í gær milli klukkan…
16. apríl, 2023
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2020/03/reykjanes-2013-V-21.jpg 600 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2023-04-16 12:02:122023-04-17 07:23:46Reykjanesið skelfur – svolítið
Krýsuvíkurberg
Skrár

Selalda – Fitjar – Eyri – Krýsuvíkursel

Farið var niður að Selöldu ofan Krýsuvíkurbergs. Bæjarstæðið sem og nálægar útihúsatóftir voru skoðaðar. Bærinn fór í eyði 1876 eftir hafa verið tiltölulega stutt í ábúð. Ari Gíslason skrifaði örnefnalýsingu…
15. apríl, 2023
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2023/04/Selalda-Eyri-Fitjar-april-2023-pan-1.jpg 800 1579 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2023-04-15 15:51:422023-04-16 12:46:02Selalda – Fitjar – Eyri – Krýsuvíkursel
Stóra-Eldborg
Skrár

Krýsuvíkurhraun – Eldborgarhraun – Fjárskjólshraun

Gengið var um Krýsvíkur- og Fjárskjólshraun vestan Herdísarvíkurhrauns. Krýsuvíkurhraun neðan Eldborganna, Litlu- og Stóru-Eldborg, hefur margra hrauna nefnur. Í örnefnalýsingu Gísla Sigurðssonar má lesa eftirfarandi: "Hér…
14. apríl, 2023
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2023/04/Husholmi-april-2023-pan-42.jpg 845 2489 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2023-04-14 12:02:262023-04-17 14:11:46Krýsuvíkurhraun – Eldborgarhraun – Fjárskjólshraun
Húshólmi
Skrár

Húshólmi – páskaferð

FERLIR fór páskaferðina í Húshólma. Gengið var niður eftir slóða með austurjarðri Ögmundarhrauns fá bifreiðastæðinu neðan við Suðurstrandarveg. Algengast er að fólk, sem ætlar í "göngu" ætli sér að ganga frá…
13. apríl, 2023
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2023/04/Husholmi-april-2023-pan-7-scaled.jpg 829 2560 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2023-04-13 11:02:532023-04-11 16:01:43Húshólmi – páskaferð
Gálgaklettar
Skrár

Illahraun – Arnarsetur – Skógfellahraun – Dalahraun – Gálgaklettar

Gengið var um hraunin ofan Grindavíkur, þ.e. Illahraun, Arnarseturshraun, Skógfellshraun og Dalahraun. Síðastnefnda hraunið er um 3000 ára gamalt, en Arnarseturshraun er yngst, mun hafa runnið á sögulegum tíma, eða árið 1226. Gangan…
12. apríl, 2023
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2018/06/galgahraun__37_.jpg 533 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2023-04-12 12:02:222023-04-09 14:31:43Illahraun – Arnarsetur – Skógfellahraun – Dalahraun – Gálgaklettar
Herdísarvík
Skrár

Herdísarvík – Stakkavík

Gengið var um Herdísarvík. Eftir að hafa skoðað tóftir gamla bæjarins suðvestan við nýjasta og núverandi hús þar var kíkt á útihúsin vestan þess. Á milli þeirra er hlaðin brú eða stígur í Herdísarvíkurtjörnina…
11. apríl, 2023
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2023/04/Omar-21.jpg 570 855 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2023-04-11 12:02:112023-04-11 14:54:20Herdísarvík – Stakkavík
Page 251 of 763«‹249250251252253›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top