Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Klifhæð
Skrár

Lækjarbotnaleiðir

FERLIR hefur áður skoðað fornar leiðir upp frá Elliðakoti að Hellisskarði, bæði norðan og sunnan Lyklafells,sem og Dyraveg að Nesjavöllu. Við þá skoðun kom í ljós augljós vörðuð leið frá Lyklafelli að Draugatjörn…
30. september, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2009/09/mosfellsheidi___lyklafell_sept._2009_001_100.jpg 234 640 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-09-30 12:02:372023-12-10 12:25:56Lækjarbotnaleiðir
Brennisteinsfjöll
Skrár

Brennisteinsfjöll IV

Árni Óla fjallaði m.a. um "Brennisteinsfjöll" í skrifum sínum í Lesbók Morgunblaðsins 1946: "Frá Kaldárseli er hæfileg gönguför upp í Brennisteinsfjöil. Er það aflangur fjallahryggur uppi á Lönguhlíð. Í austurhlíð…
30. september, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/Brennisteinsfjöll-kista-hraunkarl-2-1.jpg 768 1024 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-09-30 12:02:302024-08-25 22:59:52Brennisteinsfjöll IV
Sundhnúkur
Skrár

Gálgaklettar við Grindavík – Stapinn

Gengið var frá Sýlingsfelli að Selshálsi ofan Grindavíkur með viðkomu í Hópsseli. Þá voru skoðaðar tóttir í brekkukvos norðan selsins, sem gætu verið hluti selsins. Haldið var upp, til suðurs og austurs að Gálgaklettum.…
30. september, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2004/05/sundhnúkahellir-2008.jpg 1664 2496 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-09-30 12:02:242023-02-13 08:05:10Gálgaklettar við Grindavík – Stapinn
Húshólmi
Skrár

Húshólmi – verndun

"Umræður eru hafnar um vernd einstæðra fornleifa í Húshólma í Ögmundarhrauni. Vísbendingar hafa fundist um að þar séu torfgarðar frá því fyrir norrænt landnám á Íslandi. Helgi Bjarnason skoðaði svæðið og kynnti sér…
30. september, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2018/01/Husholmi-tilgata-II.jpg 400 600 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-09-30 12:02:002024-08-25 22:58:19Húshólmi – verndun
Dísurétt
Skrár

Kleifarvallaskarð – Dísurétt – Svörtubjörg

Haldið var að Kleifarvöllum og haldið á Kleifarvallarskarð. Þar nokkuð ofan við brúnina eru þrír skútar, Pínir, Sveltir og Músarhellir. Frábært útsýni var þarna yfir Vogsósa og Selvog. Sjá mátti t.d. Fornagarð (Strandargarð)…
29. september, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2022/09/disurett_2013_pan_3.jpg 308 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-09-29 12:02:532022-09-29 12:52:38Kleifarvallaskarð – Dísurétt – Svörtubjörg
Skjaldarmerki
Skrár

Skjaldarmerkið – uppruni

Í dagblaðinu 24Stundir þann 26. sept. s.l. var stutt viðtal við séra Þórhall Heimisson um trúarleg tákn, einkum þau er lúta að skjaldarmerki Íslands, undir yfirskriftinni "Ruglingur með uppruna skjaldarmerkisins - Leiðrétting…
29. september, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2008/09/skjaldarmerki.jpg 1080 961 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-09-29 12:02:512023-12-08 18:53:46Skjaldarmerkið – uppruni
Page 400 of 765«‹398399400401402›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top