Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Herdísarvík
Skrár

Herdísarvíkurtjörn

Siglt var um Herdísarvíkurtjörn. Í þjóðsögunni um Krýs og Herdísi segir m.a. um tjörnina: "Lagði þá Krýs það á Herdísi, að allur ætur silungur skyldi hverfa úr veiðitjörn hennar, en verða aptur full af loðsilungi,…
4. júlí, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/M-herdísarvík.jpg 442 550 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-07-04 12:02:182023-12-11 16:05:40Herdísarvíkurtjörn
Esjuberg
Skrár

Landnám í Kjós

Í Úrskurði Óbyggðarnefndar, máli nr. 3-4/2004 um  Kjalarnes og Kjós frá 31. maí 2006 má lesa eftirfarandi fróðleik um "Landnám í Kjós": "Landnámabók getur ýmissa manna, sem námu land á þessu svæði. Fyrstur landnámsmanna…
4. júlí, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2004/07/Esjuberg-um-1900.jpg 400 752 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-07-04 12:02:062024-08-25 16:36:25Landnám í Kjós
Selvogsgata
Skrár

Strandardalur – Gullskinna

Gengið var upp Selvogsheiði. Gamla Suðurfararveginum (Selvogsgötunni) var fylgt upp heiðina og upp í Strandardal. Þar var ætlunin að kíkja í Kálfsgil og athuga hvort ekki sæist í a.m.k. eitt horn hinnar fornu Gullskinnu, mestu…
3. júlí, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2005/07/Selvogsgata-ganga-2011-36-scaled.jpg 1707 2560 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-07-03 12:02:552023-12-05 12:10:49Strandardalur – Gullskinna
Seltún
Skrár

Steinabrekkustígur – Hettuvegur – Smérbrekkustígur

Gengið var um forna stíga, götur og vegi á Sveifluhálsi. Allmörg örnefni eru tengd þessum leiðum yfir og eftir hálsinum. Til nýjunga verður hins vegar að teljast nýlega merktur og stikaður Hettuvegur frá Ketilsstíg inn á…
3. júlí, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2011/07/sveifluhals_seltun_2011_pan_1.jpg 204 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-07-03 12:02:542023-12-11 12:15:28Steinabrekkustígur – Hettuvegur – Smérbrekkustígur
Krýsuvíkurkirkja
Skrár

Krýsuvíkurkirkja – endurreisn

Kristján Eldjárn skrifaði eftirfarandi í Kirkjuritið  1953 um Björn Jóhannesson og endurreisn Krýsuvíkurkirkju: "Hinn 22. nóv. 1964, andaðist Björn Jóhannesson fyrrv. forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar, tæplega sjötugur…
3. júlí, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/krýsuvíkurkirkja-vetur.jpg 470 660 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-07-03 12:02:532023-12-11 16:01:18Krýsuvíkurkirkja – endurreisn
Nýey
Skrár

Reykjanes – ný eyja 1884

Rvík 17. ágúst [1884]. "Ný ey við Reykjanes. Vitavörðurinn á Reykjanesi, herra Jón Gunnlaugsson skipstjóri, hefir skrifað Ísafold 1. þ. m.: „Hinn 26. f. m. (júlí) gékk ég hér upp á svo kallað Bæjarfell með kíki og…
3. júlí, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2012/07/nýey.jpg 400 400 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-07-03 12:02:532024-08-25 16:35:39Reykjanes – ný eyja 1884
Page 496 of 763«‹494495496497498›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top