Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Þingvellir
Skrár

Þingvellir; Skógarkot og Vatnskot

Í Dagblaðinu Vísir 1986 segir frá Skógarkoti og "Haustferð til Þingvalla": "Sérlega fögur gönguleið á Þingvöllum að hausti er leiðin að Skógarkoti. Við bílastæðin fyrir neðan Öxarárfoss er skilti sem vísar leiðina.…
7. júní, 2021
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2021/06/hallshellir_20.jpg 600 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2021-06-07 12:01:342024-08-14 13:18:48Þingvellir; Skógarkot og Vatnskot
Reykjanesviti
Skrár

Reykjanes og Reykjanesskagi

Ritblindu slær oft í augu blaðamanna og fleirri er fjallað er um "Reykjanesskagann". Í umfjöllun þeirra er skaginn í heild jafnan nefndur "Reykjanes". Reykjanes er hins vegar einungis ysta táin á Reykjanesskaganum. Nesið…
6. júní, 2021
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2020/03/Reykjaneshringur-nov-2016-263.jpg 450 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2021-06-06 12:08:042024-08-14 12:23:32Reykjanes og Reykjanesskagi
Ísólfsskáli
Skrár

Skráðar heimildir versus raunverulegar heimildir

Jafnan er þess gætt að vitnað sé í skráðar heimildir um nýskrif við hinu og þessu. Háskólanemendum er t.d. kennt að setja ekkert á blað, nema þeir geti vitnað í skráðar heimildir. Sjálfstæð öflun heimilda eða hrakning…
5. júní, 2021
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2021/06/Isolfsskali-uppdrattur-loka-mynd-scaled.jpg 1814 2560 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2021-06-05 12:04:082024-08-14 12:10:40Skráðar heimildir versus raunverulegar heimildir
Nessel
Skrár

Hlíðarendasel – Litlalandssel – Nessel

Fyrst var skoðuð Breiðagerðisborg á hól norðan þjóðvegarins skammt austan Breiðagerðis. Þá var gengið upp með Búrfelli vestan Hlíðarenda og Ólafsskarðsvegi (eins og hann er í dag) fylgt áleiðis að Geitafelli. Gamli…
4. júní, 2021
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2004/05/Djupudalaborg-Borgirnar-thrjar-Nessel-Stakkavikurborg-Krysuvikurlaug-mai-2021-pan-6.jpg 956 2088 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2021-06-04 12:06:172024-08-14 12:09:15Hlíðarendasel – Litlalandssel – Nessel
Dalssel
Skrár

Fagridalur – örnefnið

Á Vísindavefnum er spurt: "Hvað er vitað um örnefnin Fagridalur og Fagradalsfjall á Reykjanesskaga?" Birna Lárusdóttir, fornleifafræðingur og sérfræðingur hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, svaraði eftirfarandi: "Fagradalsörnefni…
3. júní, 2021
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2021/06/Fagradalsfjall-Dalssel-mai-2020-pan-7.jpg 768 851 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2021-06-03 12:01:342024-08-14 12:08:39Fagridalur – örnefnið
Kapelluhraun
Skrár

Lýst er eftir hrauni (Finnandi vinsamlegast skili því til Hafnarfjarðar) – Jónatan Garðason

Jónatan Garðason skrifaði grein í Morgunblaðið 1995 undir fyrirsögninni "Lýst er eftir hrauni - Finnandi vinsamlegast skili því til Hafnarfjarðar": Auðvinnanlegasta efnið er skafið ofan af, segir Jónatan Garðarsson, og landið…
2. júní, 2021
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2021/06/kapelluhraun-7.jpg 533 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2021-06-02 12:00:272024-08-14 12:07:52Lýst er eftir hrauni (Finnandi vinsamlegast skili því til Hafnarfjarðar) – Jónatan Garðason
Page 721 of 762«‹719720721722723›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top