Ratleikur Hafnarfjarðar 2023
Þetta er 26. Ratleikur Hafnarfjarðar. Guðni Gíslason, ritstjóri Fjarðarfréttar, lagði leikinn og Ómar Smári Ármannsson, fornleifafræðingur, veitti aðstoð við val á stöðum og skrifaði fróðleik. 1. Greni Húsið Eyrarhraun var byggt ofan Langeyrar árið 1904 af Engilráð Kristjánsdóttur og Sigurjóni Sigurðarsyni. Íbúðarhúsið brann vegna íkveikju árið 2005, en hafði áður staðið mannlaust í eitt ár. […]