Entries by Ómar

Teigur – Árni Guðmundsson og Ingveldur Þorkelsdóttir

Í skýrslu um „Húsakönnun í Þorkötlustaðahverfi: Verndarsvæði í byggð“ frá árinu 2018 eru teknar saman upplýsingar um hús í hverfinu. Um sambyggðu húsin Klöpp og Teig segir: „Teigur var byggt 1934. Fyrstu eigendur voru Árni Guðmundsson og Ingveldur Þorkelsdóttir. Um er að ræða metnaðarfullt steinsteypuhús frá fyrri hluta 20. aldar. Það er lítið breytt og […]

Smiðjur

“Fornmenn lögðu einnig mikla stund á smíðar, og mun lítið hafa verið flutt af smíði til landsins í fornöld, nema helst vopn og ef til vill skrautgripir. Járnið unnu fornmenn sjálfir úr mýrarmálmi, og var nefnt rauði og rauðablástr. Dró Rauða-Björn nafn sitt af því, að hann blés fyrstur mann rauða á Íslandi. Skallagrímur var […]

Mannvirki, mannskapur, mannlíf og verklag í seljum

Selstöðvar voru tímabundnar nytjastöðvar frá einstökum bæjum. Á Reykjanesskaganum má enn sjá leifar af yfir 400 slíkum. Mannvirki í seljum á Reykjanesskaganum, auk húsanna, eru hlaðnir stekkir og kvíar, nálægar réttir, fjárskjól með hleðslum fyrir og í, hlaðnar fjárborgir eða –byrgi, manngerðir brunnar og vatnsstæði, hlaðnir nátthagar og vörður, ýmist við selgöturnar eða selin sjálf. […]

Búahellir

Í Kjalnesingasögu segir frá Búa, sem hélt til í helli í Laugargnípu. Í viðræðum við Harald Jónsson í Varmadal fékkst staðfest að hellirinn væri til, nefndur Búahellir. Hellirinn er ofarlega í Búa (Laugargnípu) og erfitt að komast upp í hann. Sjálfur hafi hann einu sinni reynt að klifra þangað upp en í upphafi skal endirinn […]

Lambafellsklofi – Trölladyngja – Sog – Sogasel – Höskuldarvellir

Gengið var um Lambafellsklofa og Trölladyngju. Lambafellsklofi er stundum nefndur Lambagjá í Lambafelli. Um er að ræða sprungu, sem myndast hefur eftir misgengi um mitt fellið. Gjáin er nokkuð há og gaman að ganga um hana. Gengið er inn í gjána að norðanverðu og síðan liggur leiðin upp á við í suðurendanum. Ofar má sjá […]

Ketilsstígur – Hrauntungustígur

Gengið var um Ketilsstíg frá Seltúni, yfir Sveifluháls með norðanverðu Arnarvatni, niður Ketilinn, eftir Móhálsadal, austur fyrir Hrútafell, niður í Hrúthólma ofan við Mávahlíðar, austur fyrir Mávahlíðahnúka, um Sauðabrekkur vestan Hrútargjárdyngju og niður í Brunntorfur þar sem endað var við gamalt fjárskjól frá Þorbjarnastöðum. Í leiðinni var komið við í hraunæð vestan Hrútargjár og kíkt […]

Herkampar við Hólm og Geitháls

Í nágrenni við Hólm og Geitháls ofan Reykjavíkur voru nokkur braggahverfi á stríðsárunum, s.s. Camp Swansea, Camp Phinney, Geitháls Dump, Camp Aberdeen, Camp Buller, Camp Columbus Dump, Camp White Heather, Camp Arnold, Camp Clapham og Camp Omskeyri, auk Camp Tinker í Rauðhólum. Enn í dag má sjá ummerki eftir veru hermanna á þessum slóðum þótt […]

Íslandsheimsókn Friðriks VIII árið 1907

Í Tímanum 19. des. 1958 segir Þ.M.J. frá útgáfu bókarinnar um „Íslandsferðina 1907„, þ.e. ferð Friðriks VIII, Danakonungs til Íslands það ár. „Sama árið og Friðrik VIII. varð konungur, bauð hann og ríkisþing Dana alþingismönnum og ráðherrum Íslands til Danmerkur, og var þeim tekið þar með mikilli viðhöfn og vinahótum. Árið á eftir (1907) kom […]

Sólfarið

Skúlptúrinn „Sólfarið“ er einn af mest heimsóttu stöðum hér í Reykjavík. Hann er við Sæbraut, aðeins í nokkurra mínútna fjarlægð frá Hörpu og Hallgrímskirkju. Listamaðurinn Jón Gunnar Árnason gerði skúlptúrinn sem staðsettur er niðri við sjávarsíðuna hér í Reykjavík. Jón Gunnar Árnason (1931-1989) var vélsmiður að mennt en gerðist myndlistarmaður seint á sjötta áratugnum. Hann […]

Leifur Eiríksson í bakgarðinum

Víða hefur Leifi Eiríkssyni verið minnst sem fyrsta norræna landnámsmannsins í Ameríku. Af því tilefni hefur honum m.a. verið reist minnismerki á eftirtöldum stöðum, auk minnismerkja á Íslandi og í Noregi. Kristófer Kólumbus (1451–1506) var ítalskur landkönnuður og kaupmaður. Ferð hans til Nýja heimsins 1492 (sem hann áleit austurströnd Asíu og nefndi því Vestur-Indíur) var […]