Entries by Ómar

Vinnuskólinn í Krýsuvík – rjómaterta fyrir góða umgengni

Í  Alþýðublaðinu 1963 mátt m.a. lesa eftirfarandi um Vinnuskólann í Krýsuvík: „Barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar rekur á vegum Hafnarfjarðarbæjar Vinnuskóla í Krýsuvík og hefur gert það um 12 ára skeið. Alþýðublaðið skrapp upp í Krýsuvík í gær og heimsótti þar 55 drengi, sem eru þar á vinnuskólanum. Vinnuskólinn í Krýsuvík byrjaði að þessu sinni hinn 18. júní […]

Krýsuvík 1949

Í Alþýðublaði Hafnarfjarðar árið 1949 mátti lesa eftirfarandi um framkvæmdir bæjarins í Krýsuvík: „Krýsuvíkin á að verða það haldreipi, sem Bæjarútgerðin gat ekki orðið fyrir 10—15 árum. Þegar Alþýðuflokkurinn á Alþingi 1935, tók að beita sér fyrir lagningu Suðurlandsbrautar um Krýsuvík til þess að fá snjóléttan vetrarveg milli Árnessýslu og Reykjavíkur, opnuðust möguleikar fyrir Hafnarfjörð, […]

Krýsuvíkurturnarnir tveir

Í Morgunblaðinu 1953 er m.a. fjallað um votheysturnana tvo í Krýsuvík: „Til þess að standa nokkuð gegn því misræmi, sem orðið var á skráðu gengi erlendrar myntar og verðlaginu hér á landi, var talið nauðsynlegt að taka upp stranga skömmtun á hverjum hlut. Gjaldeyrisskorturinn var ekki orðinn viðráðanlegur og eftirspurnin eftir gjaldeyri og erlendum vörum […]

Hraunsvík – Festarfjall – Dunknahellir

Hraunsvík og Festarfjall eru náttúruminjar í umdæmi Grindavíkur. Gengið var niður í Hraunsvík Undir Festi, eins og það er kallað, þ.e. að ganga Hraunssandinn (Ægissandinn) undir Festarfjalli (Festisfjalli) með Hraunsvíkinni. Einstigi er niður með berginu, en tiltölulega auðvelt er að komast niður (og reyndar upp aftur). Ofan fjörunnar, austan Hrólfsvíkur, er hátt berg og síðan […]

Arnarseturshraunshellar

Gengið var um Arnarseturshraun undir leiðsögn Björns Hróarssonar, hellafræðings. Fyrst var farið í Dolluna, sem rétt við gamla Grindavíkurveginn við bílastæðið á Gíghæð. Dollan opnaðist er þakið féll niður undan vörubíl þegar verið var að vinna við nýja veginn, en þá var svæðið þarna notað sem athafnasvæði verktakans. Opið er svo til alveg vestan til […]

Nessel

Ætlunin var að skoða Kambsrétt undir Kambhól, ganga austur Seljadal og reyna að finna og skoða Nesselið, sem þar á að vera í þverdal í norðanverðum dalnum. Á gömlu korti er selið staðsett ofarlega í þverdalnum. Guðjón Jensson, margfróður Mosfellingur, hafði haft spurnir af ferðinni á vefsíðunni og sendi væntanlegum þátttakendum eftirfarandi upplýsingar um Kambsréttina: […]

Selvatn – Víkursel – Litlasel – Árnakrókur – Stórasel

Ætlunin var að steðsetja Víkursel, Litlasel, Árnakrók og Stórasel austan við Selvatn. Árnakrókur er lögrétt Mosfellinga frá því um 1850 til 1900 uns hún fluttist í Hafravatnsrétt. Stórasel gæti hafa verið sel frá Elliðakoti (Helliskoti), en landamerki Elliðakots og Miðdals eru við lækjarsprænu, Sellæk, austast í Selvatni. Kort gefa misvísandi mynd af stöðu seljanna, en […]

Kambsrétt – Nessel – Seljadalur

Ætlunin var að skoða Kambsrétt undir Kambhól, ganga austur Seljadal og reyna að finna og skoða Nesselið, sem þar á að vera í þverdal í norðanverðum dalnum. Á gömlu korti er selið staðsett ofarlega í þverdalnum. Guðjón Jensson, margfróður Mosfellingur, hafði haft spurnir af ferðinni á vefsíðunni og sendi væntanlegum þátttakendum eftirfarandi upplýsingar um Kambsréttina: […]

Reykjanesviti I

Fyrsti vitinn við Íslandsstrendur var byggður á Valahnúk á Reykjanesi árið 1878. Við Bæjarfell má sjá tóftir frá þeim tíma sem og fallega hlaðinn brunn, sem gerður var um leið og vitinn sem og vitavarðahúsið. Flóraður stígur er frá því að vitagötunni uppá hnúkinn. Norðan Valahnúka er einnig hlaðin gata þangað sem grjót í vitann […]

Knarrarnes – Knarrarnessel – Eldborgir

Birgir Þórarinsson slóst með í för eftir að hinn litskrúðugi heimahani á Minna-Knarrarnesi hafði tekið á móti þátttakendum á hlaðinu. Hvita-Táta skokkaði um hlaðið og dillaði skottinu. Hún vissi greinilega hvað stóð til. Hellirigning hafði verið á svæðinu, en við komu FERLIRs stytti upp. Geislar sólarinnar böðuðu tún og móa. Kríuungi kúrði undir girðingu og […]