Vinnuskólinn í Krýsuvík – rjómaterta fyrir góða umgengni
Í Alþýðublaðinu 1963 mátt m.a. lesa eftirfarandi um Vinnuskólann í Krýsuvík: „Barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar rekur á vegum Hafnarfjarðarbæjar Vinnuskóla í Krýsuvík og hefur gert það um 12 ára skeið. Alþýðublaðið skrapp upp í Krýsuvík í gær og heimsótti þar 55 drengi, sem eru þar á vinnuskólanum. Vinnuskólinn í Krýsuvík byrjaði að þessu sinni hinn 18. júní […]