Kristnitakan
Í LANDNÁMSBÓK (Sturlubók), 100. kafla, segir m.a.: „Þorgrímur Grímólfsson var bróðurson Álfs; hann fór út með honum og tók arf eftir hann, því að Álfur átti ekki barn. Sonur Þorgríms var Eyvindur, faðir Þórodds goða og Össurar, er átti Beru, dóttur Egils Skalla-Grímssonar. Móðir Þorgríms var Kormlöð, dóttir Kjarvals Írakonungs.“ Nefndur Þóroddur var á Þingvöllum […]