Laugarás – skilti
Efst á Laugarásholti er skilti; Laugarás. Á því má lesa eftirfarandi. „Laugarás er eitt af sex friðlýstum svæðum í Reykjavík. Berggrunnur Laugaráss er Reykjavíkurgrágrýtið er rann sem hraun á síðasta hluta ísaldar fyrir um 200 þúsund árum. Síðan gengu jöklar yfir svæðið og mótuðu landslag í grágrýtisflákann; eyjar, sund, holt og hæðir. Laugarás er ein […]