Flankastaðaborg – Flankastaðastekkur – Álaborg nyrðri
FERLIR leitaði í norðanverðri Miðnesheiði að nokkrum áhugaverðum minjastöðum er getið hefur verið um í örnefnalýsingum, s.s. Flankastakastekk, Flankastaðaborg og ekki síst; Álaborginni nyrðri. Í örnefnaskrám fyrir Flankastaði segir m.a.: „Ari Gíslason skráði. Heimildarmenn: Ingibjörn Jónsson, bóndi, Flankastöðum, og Magnús Þórarinsson: „Merkin móti Sandgerði eru frá Marbakka. Liggur ós sunnan til við Stórfisk hér um […]