Krýsuvík – ævintýri
Í Fjarðarpóstinum 24. ágúst 2022, bls. 10, er fjallað um „Ævintýrið í Krýsuvík„: „Árið 1935 var ákveðið að leggja Suðurlandsbraut um Krýsuvík til að fá snjóléttan vetrarveg milli Árnessýslu og Reykjavíkur. Árið 1945 var lagningu vegar fyrir Kleifarvatn lokið og árið eftir hófst borun eftir jarðhita í Krýsuvík. Gróðurhús voru reist og tekin í notkun […]