Hvarf í maí 1924
Fundin bein drengsins, sem týndist fyrir 5 árum úr Hafnarfirði. „Laugardaginn 24. maí 1924 hvarf 7 ára gamall drengur úr Hafnarfirði, Þórður Guðjónsson, skósmiðs, Magnússonar. Var drengurinn á leið úr Hraunrétt til Hafnarfjarðar. Það er um kl.-stundar gangur. Hafði hann áður farið þá leið. Eftir að drengurinn hvarf var hans leitað dögum saman. Var oftast […]