Síldarmannagötur – leiðarlýsing
Gengið var um Síldarmanngötur frá Botnsdal í Hvalfirði yfir í Skorradal um Svínadal. Gatan er brött beggja vegna, en vel vörðuð. Síldarmannagötur lágu upp frá bænum Botni lá Grillirahryggjaleið yfir í Skorradal, um Reiðskarð og yfir að Sarpi eða Vatnshorni í Skorradal og áfram Hálsaleið í Borgarfjarðardali. Göturnar eru, sem fyrr segir, varðaðar upp fjallið […]