Reykjanes – Hringferð 07 – Grindavík – Bláa lónið
7. Grindavík – Bláa lónið -Ekið eftir nýja veginum frá Grindavík til Bláa lónsins. -Stutt kynning á Grindavík Hvern hlakkar ekki til að koma til Grindavíkur. Fróðleikur, sem á eftir fylgir, mun gera heimsóknina enn áhugaverðari en ella hefði verið. Grindavík er einn öflugasti útgerðarstaður landsins. Þar er mikil gróska í útgerð og fiskvinnslu sem […]