Entries by Ómar

Reykjavík; upphaf höfuðstaðar – Lýður Björnsson

Í Skírni árið 1979 birtist erindi Lýðs Björnssonar um „Reykjavík; upphaf höfuðstaðar„, sem hann flutti á aðalfundi Hins íslenska bókmenntafélags 16. desember 1978. Hér er erindið stytt að nokkru. „Haft hefur verið fyrir satt, að Ingólfur Arnarson frá Dalsfirði í Firðafylki í Noregi hafi fyrstur norrænna manna numið land á Íslandi og byggt í Reykjavík. […]

Stuttorð örlagasaga

Eftirfarandi frásögn af Eyvindi og Magréti má lesa í Frjálsri þjóð árið 1962: „Árið 1677 voru dæmd til líkamlegrar refsingar á Kópavogsþingi hjú tvö úr Árnessýslu, karl og kona. Var maðurinn kvæntur, en hafði strokið frá heimili sínu og lagzt út með stúlku, er hann lagði hug á. Maðurinn hét Eyvindur Jónsson, stundum kallaður Eyvindur […]

Örnefni – tilfærsla

Þekkt er að örnefni hafa tilhneigingu til að breytast, bæði hvað varðar staðsetningu og heiti í tíma og rúmi. Ástæðurnar geta verið margar; t.d. nýtt fólk kemur á vettvang þar sem það þekkti ekki til áður, skrásetjarar fara rangt með (m.a. vegna þess að þeir fóru aldrei á vettvang), þeir sem þekktu best til voru […]

Junkaragerði í Grindavík

Haldið var inn á Gerðavelli ofan við Stóru-Bót í Járngerðarstaðahverfi í Grindavík. Ætluninn var m.a. að skoða betur hið þjóðsagnakennda Junkaragerði. Garðarnir um gerðið sjást enn vel. Liggja þeir milli strandar og Brunnanna á Gerðavöllum. Einar Ól. Sveinsson segir svo frá því í útgáfu sinni á Íslenskum þjóðsögum og ævintýrum: „Einhvern tíma í fyrri daga […]

Járnaldarmenning og sérkenni Íslands

Eftirfarandi er kynning á doktorsritgerð Völu Garðarsdóttur í fornleifafræði, Norræn járnaldarmenning og sérkenni Íslands. Kynningin birtist í riti fornleifafræðinema, Eldjárni, árið 2008. Hér er efnið sett fram í tengslum við umfjöllun og vettvangsskoðun að Mosfelli, en þar er að finna minjar, sem ekki hefur verið hægt að skilgreina sem eðlilegar og augljósar. „Doktorsverkefnið er fólgið […]

Bæjarstæði Ingólfs

Fyrir nokkru sendu 14 þjóðkunnir menn bæjarráði, borgarstjórn, forsætisráðherra og forseta sameinaðs alþingis ávarp um friðhelgi á bæjarstæði Ingólfs Arnarsonar. Nú er það svo að fáir vita með hokkurri vissu hvar bæjarstæðið er, og hafa komið fram margar tilgátur um það mál. Blaðið hefur nú snúið sér til Lárusar Sigurbjörnssonar skjala-. og minjavarðar Reykjavíkurbæjar, og […]

Kárastaðasel – Skálabrekkusel – Selgil

Um selstöðu Kárastaða segir: „Selstöðu á jörðin í sínu landi, hefur þó ei brúkuð verið í lánga tíma.“ Um selstöðu Skálabrekku segir: „Selstöðu á jörðin í sínu landi, sem þó hefur ei um lánga tíma brúkuð verið.“ Báðar þessar selstöður eru í Selgili, en bara sitthvoru gilinu. Byrjað var á seinni leitum að Kárastaðaseli í […]

Hlíðarkot – Stekkur

Undir Hlíðarfjalli eru tvær samliggjadi tóftir. Munnmæli herma að þar hafi um tíma verið athvarf og/eða mannabústaður. Í Lesbók Morgunblaðsins árið 1956 segir m.a.: „Í fardögum árið 1850, fluttu ung hjón búferlum á jörðina Efri-Mörk á Síðu. Þessi hjón voru: Ísleifur Guðmundsson frá Ystabæli undir Eyjafjöllum og Ragnheiður Jónsdóttir frá Hlíð í Skaftártungu. Ekki kemur […]

Silungapollur – Hólmsá – Suðurá – gamlar götur I

„Það er gaman að fylgjast með einstöku starfi ykkar og áhuga á fornum vegum og öðru sem lítur að gamalli byggð. Foreldrar mínir áttu sumarbústað skammt neðan Silungapolls sem við systkin erfðum við lát þeirra á síðasta ári, nánar tiltekið við ármótin þar sem Hólmsáin rennur í Suðurána. Þar hefur maður margar stundirnar rölt. Þar […]

Örnefni á Mosfellsheiði – Hjörtur Björnsson

Hjörtur Björnsson segir frá „Örnefnum á Mosfellsheiði“ í Árbók Hins íslenska fornleifafélags 1937; „Síðan hinn nýi vegur yfir Mosfellsheiði var lagður, fyrir Alþingishátíðina 1930, má svo heita, að ferðir um gamla veginn, sem lagður var nokkru fyrir síðustu aldamót, hafi lagzt niður. Vilja örnefni týnast og falla í gleymsku á þeim leiðum, sem nú eru […]