Reykjavík; upphaf höfuðstaðar – Lýður Björnsson
Í Skírni árið 1979 birtist erindi Lýðs Björnssonar um „Reykjavík; upphaf höfuðstaðar„, sem hann flutti á aðalfundi Hins íslenska bókmenntafélags 16. desember 1978. Hér er erindið stytt að nokkru. „Haft hefur verið fyrir satt, að Ingólfur Arnarson frá Dalsfirði í Firðafylki í Noregi hafi fyrstur norrænna manna numið land á Íslandi og byggt í Reykjavík. […]