Blesaflöt – Vatnsskarð
Til vefsíðunnar berst mikill fróðleikur frá lesendum, bæði til viðbótar upplýsingum sem fyrir eru eða nýjar (gamlar) um áður ókannað efni. En þar sem viðfangsefni FERLIRs er einungis bundið við minjar, örnefni, sögu, náttúru og umhverfi í fyrrum landnámi Ingólfs (Reykjanesskagann) þarf að leggja margan fróðleikinn til hliðar. Og þótt eindreginn vilji væri fyrir hendi […]