Entries by Ómar

Hjátrú og kynlegir kvistir – Elva Brá Jensdóttir

Í Fréttarbréfi Ættfræðingsfélagsins fjallar Elva Brá Jensdóttir m.a, um „Hjátrú og kynlegi kvisti við Úlfljótsvatn„; Hjátrú og kynlegir kvistir „Frásagnir Kolbeins Guðmundssonar bónda á Úlfljótsvatni og barnabarn hans, Katrínar og Guðmundar Símon Dalaskáld, Samúel Súðadallur, Guðmundur kiði og fleiri litríkir karakterar koma við sögu þegar Kolbeinn Guðmundsson og börnin hans Katrín og Guðmundur rifja upp […]

Kerlingaskarðsvegur – Grindaskarðsvegur

Í „Svæðisskráningu fyrir Hafnarfjörð 1989“ er m.a. fjallað um Kerlingarskarðsveg, Grindaskarðsveg, tóftina í Helgadal og hellana í Setbergs- og Hamarskotsseli. (Hafa ber í huga að um tvo aðskilda vegi er um að ræða, að hluta a.m.k. Selvogsgata (Suðurferðavegur) lá um Grindarskörð, millum Hafnarfjarðar og Selvogs, en Kerlingaskarðsvegur lá af Selvogsgötu ofan hellunnar um Kerlingarskarð að […]

Óli Skans

Í Fréttabréfi Ættfræðifélagsins 2013 fjallar Guðfinna Ragnarsdóttir m.a. um „Óla Skans„. „Óli Skans, Óli Skans ógnar vesalingur Vala hans, Vala hans Veit nú hvað hún syngur… Óli hlaut, Óli hlaut auman reynsluskóla. Vala braut, Vala braut viðbeinið í Óla. Óli, Óli, Óli skans. Voðalegur vargur er hún Vala konan hans.„ Allir kannast við þessar ljóðlínur. […]

Grindavík – hin dæmigerða verstöð

Í Sjómannadagsblaðinu 1976 er fjallað um „Grindavík – hina dæmigerðu verstöð„. „Ef maður ætti að stinga upp á dæmigerðri sunnlenskri verstöð að fornu og nýju, kæmi nafn Grindavíkur fljótlega upp í hugann. Haugabrim, grýtt lending og saltur stormurinn vælir í hraunum og gjótum. Manneskjurnar, stórhentir menn, svipmiklar konur og glaðvær börn, og búsmalinn nagar sölt […]

Thule = Ísland

Í Austra, 32. tbl. 20.11.1896, er m.a. fjallað um „Thule = Ísland (og önnur lönd jafn-norðlæg)„. “ Í landfræðissögu Íslands eptir dr. Þorvald Thoroddsen er minnzt á sagnir þær um Thule, sem finnast hjá hinum fornu rithöfundum Grikkja og Rómverja, og verður niðurstaða höf. sú, að það megi heita fullsannað, að Thule sé ekki Ísland. […]

Útgerðarsaga í Þórkötlustaðanesi

Í Sjómannadagsblaði Grindavíkur 1992 ritar Hinrik Bergsson viðtal við Júlíus Danílesson um „Útgerðarsögu í Þórkötlustaðanesi„. „Óljóst tengjast bernskuminningar mínar, ferðum suður í Þórkötlustaðarnes með bræðrum mínum og frænku, til að færa föður okkar mat eftir róður eða beitningu, og kannski var rennt fyrir smáufsa af bryggjusporðinum í leiðinni. Seinna, þegar ég fór að vinna í […]

Undirhlíðarvegur – Ketilsstígur

Í „Svæðisskráningu fyrir Hafnarfjörð“ 1989 er m.a. fjallað um Undirhlíðarveg, „aðalleiðina“ millum Hafnarfjarðar og Krýsuvíkur fyrrum. Undirhlíðarvegur „Fyrst skal hér lýst þem vegi, sem mest var farinn og aðallega þegar farið var með hesta. Vestur sá var tekinn úr Hafnarfirði öðru hvoru megin Hamarskotshamars, upp yfir Öldur, þar sem nú er kirkjugarður Hafnfirðinga, upp í […]

Vatns- eða Dalaleið

Í „Svæðisskráningu fornleifa í Hafnarfirði“ 1998 er m.a. fjallað um gamlar leiðir milli Hafnarfjarðar og Krýsuvíkur; Vatns- eða Dalaleið, sem voru í raun sitthvor leiðin vestan og austan Kleifarvatns millum Krýsuvíkur og Kaldárssels. Vatns- eða Dalaleið „Áður en við yfirgefum þessar slóðir að fullu, skulum við nú, þegar við hverfum frá Krýsuvík að þessu sinni, […]

Stórhöfðastígur – Hrauntungustígur

Í „Svæðisskráningu fornleifa í Hafnarfirði“ 1998 segir um Stórhöfða- og Hrauntungustíg: Stórhöfðastígur „Þegar ferðamenn ætluðu Stórhöfðastíg, var farið frá Hafnarfirði upp hjá Jófríðarstöðum (Ófriðarstöðum), um hlaðið í Ási, oft gist þar, ef menn t.d. komu frá Reykjavík. Frá Ási var farið suður úr Skarði, yfir Bleiksteinsháls, suður yfir Selhraun, vestan undir Stórhöfða, nokkurn spöl suðuastur […]

Þorgeirsstaðir/Þorláksstaðir ofan Hafnarfjarðar

„Þorgeirsstaðir/Þorláksstaðir“ var fyrrum bær ofan Hafnarfjarðar, milli Hvaleyrar og Áss. Í dag er fátt, sem minnir á bæinn því bæði hefur verið byggt á gamla bæjarstæðinu og hraðbraut; Reykjanesbrautin, verið lögð í gegnum jörðina. Sorglegt dæmi um hvernig fornleifar hverfa undir framkvæmdir vegna vanskráningar og áhugaleysis hlutaðeigandi aðila. Þó má enn sjá leifar tveggja útihúsa […]