Dvergasteinar
Jón Jónsson skrifaði grein í Náttúrufræðinginn 1990 er hann nefndi „Dvergasteinar„. Þar fjallar hann m.a. um sérstæða myndun grágrýtisbjarga er víða má sjá í fjörum á Reykjanesskaga, t.d. utan við Óttarsstaði, og jafnvel sums staðar innar í landinu, s.s. ofan við Bæjarsker. „INNGANGUR Kveikjan að þessu greinarkorni er samtal við nágranna minn Einar Vilhjálmsson og […]