Ferð til Krýsuvíkur – Þórður Jónsson
Þórður Jónsson frá Eyrarbakka skrifaði um „Ferð til Krýsuvíkur“ í Heimilisblaðið árið 1945: „Kæri lesandi, Ég get hugsað mér, að þú segir við sjálfan þig — kannski líka upphátt — að nóg sé komið af skrifum um Krýsuvík, að óþarft sé þar við að bæta. En ég er nú á annarri skoðun. Þess vegna tek […]