Entries by Ómar

Hraunborgir og gervigígar – Jón Jónsson og Dagur Jónsson

Í Náttúrufræðingnum 1993 fjalla feðgarnir Jón Jónsson og Dagur Jónsson um “Hraunborgir og gervigíga“. Inngangur Hraunborgir er orð sem óvíst er hvort áður hefur verið notað í þeirri merkingu sem við gerum hér. Seinni lið orðsins kannast þó allir við úr örnefninu Dimmuborgir. Flestum Íslendingum mun aftur á móti ljóst við hvað er átt þegar […]

Sprungur, misgengi og eldgos

Ágúst Guðmundsson skrifaði um “Sprungurnar á Þingvöllum og myndun þeirra” í Náttúrfræðinginn 1986: Inngangur “Sprunguþyrpingar, þ. e. belti af opnum gjám og misgengjum, eru algengar í gosbeltum hér á landi, en finnast einnig á eldvirkum svæðum erlendis. Almenn lýsing á öllum sprunguþyrpingum á Íslandi er í grein Kristjáns Sæmundssonar (1978), en ítarleg lýsing á einstöku […]

Skjaldarmerkið á Bessastaðakirkju

Tvíræðar frásagnir hafa birst af skjaldarmerkinu framan á Bessastaðakirkju, Í Mbl.is, 12. janúar 1997 segir t.d.: Moltke greifi breytti tugthúsi í konungsgarð Forseti Íslands ætlar að bjóða Íslendingum í Kaupmannahöfn til kaffidrykkju í höll Moltkes við Breiðgötu á mánudag þar sem hann er staddur vegna afmælis drottningar. Pétur Pétursson kann að rekja flestum betur tengsl […]

Eldgos á sögulegum tíma á Reykjanesskaga

Jón Jónsson, jarðfræðingur, skrifaði um “Eldgos á sögulegum tíma á Reykjanesskaga” í Náttúrufræðinginn árið 1983: Inngangur Reykjanesskagi er hluti af gosbeitinu, sem liggur um Ísland þvert og er í beinu framhaldi af Reykjaneshryggnum, sem neðansjávar teygir sig langt suðvestur í haf og raunar er hluti af Atlantshafshryggnum mikla. Frá því að síðasta kuldaskeiði lauk hefur […]

Bessastaðir, Bessastaðakirkja – sagan að hluta

Margt og mikið hefur verið rætt og ritað um Bessastaði og Bessastaðakirkju fyrrum. Hér á eftir verður drepið á fáeitt áhugavert. Á vefsíðu forseta Íslands segir um sögu Bessastaða: “Saga Bessastaða er hluti af íslenskri þjóðarsögu allt frá landnámstíð til vorra daga. Rannsóknir fornleifafræðinga hafa leitt í ljós að fyrstu íbúar á Bessastöðum settust þar […]

Þorbjarnarfell og nágrenni

Þorbjarnarfell, eða Þorbjörn, eins og fellið er nefnt í daglegu tali ofan Grindavíkur, er eitt af vinsælustu útvistarsvæðum Grindvíkinga o.fl. Auðveldast er að ganga á fellið eftir ruddri götu á því austanverðu, en einnig er áhugavert að ganga á það bæði upp frá Baðsvöllum og upp eftir Gyltustíg á því suðaustanverðu. -Þorbjarnarfell Þorbjörn (Þorbjarnarfell) er […]

Helgafell og nágrenni

Í nágrenni Helgafells, sem í dag er orðið aðdráttarafl fyrir göngufólk í auknum mæli, er fjölmargt að skoða, s.s. Kaldárbotna, Helgadal, Valaból, Valahnúka, Húsfell, Litluborgir og Gvendarselshæðargígaröðina, svo eitthvað sé nefnt. Flest göngufólkið virðist þó hafa það að markmiði að ganga á fellið, njóta útsýnisins og þramma síðan umhugsunarlaust til baka. Þó eru þeir/þau til […]

Engin teikn um eldsumbrot á Reykjanesi – Páll Einarsson

Eftirfarandi frétt, viðtal við Pál Einarsson, jarðfræðing, birtist í Morgunblaðinu 20. október 2012 undir fyrirsögninni: “Engin teikn um eldsumbrot á Reykjanesi”. “Komi upp jarðeldar á Reykjanesi er ekki ólíklegt að þeim muni svipa til Kröfluelda 1975-1984. Þar yrðu gangainnskot með sprunguhreyfingum og hraunflæði aðallega þegar færi að líða á umbrotin. Hraungos af því tagi myndi […]

Moltke greifi á Bessastöðum og skjaldamerkið á Bessastaðkirkju

Í Mbl.is 12. janúar 1997 er fjallað um Moltke greifa á Bessastöðum. Nýjasta hefti danska tímaritsins Heraldisk Tidskrift er fróðleg grein, sem fjallar um skjaldarmerki aðalsættar, sem rekur kyn sitt til furstadæmisins Mecklenburg. Aðalsætt þessi kemur víða við sögu Þýskalands, Danmerkur og Íslands. Hér er um að ræða fjölda nafnkunnra manna, sem kenndu sig við […]

Selstöður í heiðinni – Árni Óla

Í bók Árna Óla, Strönd og Vogar – Úr sögu einnar sveitar í landnámi Ingólfs, fjallar hann um “Selstöður í heiðinni” – Vogaheiði. “Seljarústir segja sína sögu um búskaparháttu fyrr á öldum. Landnámsmenn fluttu með sér frá Noregi þann sið að hafa í seli. Og íslenzka bændastéttin var fastheldin á þetta, því að um þúsund […]