Entries by Ómar

,

Fróðleikssöfnun…

Á vefsíðunni hefur af og til verið fjallað um einstaka staði, minjar eða minjasvæði á Reykjanesskaganum (landnámi Ingólfs). Tilgangurinn með umfjölluninni er hefur m.a. verið að fá viðbrögð fólks, sem hugsanlega kann að búa yfir vitneskju um hvorutveggja – og jafnvel ýmislegt umfram það. Með því hefur verið hægt að safna bæði ábyggilegum og áður […]

,

FERLIR – fyrstu ferðirnar

Föstudaginn 1. maí árið 2020 varð FERLIR tuttugu og eins árs. Þennan dag fyrir jafnmörgum árum hittust nokkrir starfsfélagar í Lögreglunni í Reykjavík við Kaldársel. Ætlunin var að skoða nærumhverfið með tillliti til sögu svæðisins, minjar og náttúru þess; hvort sem varðaði flóru eða fánu. Jafnframt var takmarkið að nýta áhugavert svæði, Reykjanesskagann (fyrrum landnám […]

Rannsókn á seljum í Reykjavík

Margrét Björk Magnúsdóttir skrifaði skýrslu um “Rannsókn á seljum í Reykjavík” árið 2011: “Elstu ritheimildir sem varða sel á Íslandi eru trúlega Grágás, lagasafn íslenska þjóðveldisins sem talið er ritað á þjóðveldisöld og varðveist hefur í handritum frá 13. öld, og Íslendingasögur sem flestar eru taldar ritaðar á 13. öld. Talið er að ákvæði um […]

,

Um FERLIR

FERLIRstóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu í tilbreytingu frá hversdagslegum önnum, krefjandi rannsóknum og kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig utan starfstöðvanna – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta úthverfi. Reykjanesskaginn varð fyrir valinu, bæði vegna […]

Ferlir – yfirlit 1900-1999

FERLIR-1900: Gvendarsel FERLIR-1901: Nátthagi – Ferlir – um Nátthagaskarð FERLIR-1902: Selatangar – Katlahraun – Hraunsnes FERLIR-1903: Flökkuhola FERLIR-1904: Reykjafell – flugvélaflak FERLIR-1905: Víti FERLIR-1906: Selatangar – Vestari Látur – Eystri Látur FERLIR-1907: Húshólmi – vettvangsferð FERLIR-1908: Kringlumýri – fornar minjar FERLIR-1909: Vatnsleysuheiði

Ferlir – yfirlit 1800-1899

FERLIR-1800: Gamla Selvogsleiðin FERLIR-1801: Krýsuvíkurbjarg FERLIR-1802: Selvogsheiði – selstöður FERLIR-1803: Selatangar – Látur – Ketill – Hraunsnes FERLIR-1804: Óbrynnishólmi FERLIR-1805: Hlíðarvegur FERLIR-1806: Grindavíkurvegur – gamli vagnvegurinn FERLIR-1807: Hrauntungustígur FERLIR-1808: Óttarsstaðir – ofan vegar FERLIR-1809: Óttarsstaðaborg – Sauðaskjól – Litluskútar FERLIR-1810: Hengill FERLIR-1811: Brennisteinsfjöll FERLIR-1812: Fjárskjólshraun FERLIR-1813: Seltúnssel – Austurengjar FERLIR-1814: Þríhnúkagígur – Bóla – Þríhellir […]

Ferlir – yfirlit 1700-1799

FERLIR-1700: Drykkjarháls – Drykkjarsteinn – Móháls FERLIR-1701: Námuhvammur – Kistufell FERLIR-1702: Fuglavík – Gerðakot FERLIR-1703: Hraunssandur – Lambastapi FERLIR-1704: Saurbæjarsel (Blikdal) FERLIR-1705: Konungsfell (Bollum) FERLIR-1706: Kleifarsel (Grafningi) FERLIR-1707: Steinröðarstaðir (Grafningi) FERLIR-1708: Kleyfardalur – tóftir (Grafningi) FERLIR-1709: Jórukleif – Jóruhóll – Jóruhellir – Kleifardalur – Tindaskarð FERLIR-1710: Krýsuvíkurhraun FERLIR-1711: Gömlu-Hafnir – Hafnaberg FERLIR-1712: Kaldárhöfðasel FERLIR-1713: Gullbringuhellir […]

Ferlir – yfirlit 1600-1699

FERLIR-1600: Ölkelduháls – ölkeldur og kolsýruhverir FERLIR-1601: Arnarseturshraun – forn leið FERLIR-1602: Stekkatún – Grændalsá – Grændalsvellir FERLIR-1603: Nikurlásartóft – Lambabyrgi FERLIR-1604: Reykjasel – Vorsabæjarsel FERLIR-1605: Krosssel – Vallasel FERLIR-1606: Skjólklettur – Langiklettur – Strýtuklettur FERLIR-1607: Jarðfræði Reykjaness og fuglalíf FERLIR-1608: Árnahellir – Götugjá – Réttargjá – Strandargjá – Selsvellir FERLIR-1609: Lambúsabryggja – Hrólfskáli I (brunnur) […]

Ferlir – yfirlit 1500-1599

FERLIR-1500: Káldsdalir – Hákinn – Rauðhamar FERLIR-1501: Kastið – Görnin FERLIR-1502: Búrfellsgjá FERLIR-1503: Litluborgir FERLIR-1504: Sveifluháls FERLIR-1505: Straumssel FERLIR-1506: Austurengjahver FERLIR-1507: Húshólmi FERLIR-1508: Lónakot FERLIR-1509: Tyrkjabirgin FERLIR-1510: Skipsstígur FERLIR-1511: Krýsuvíkurtorfan FERLIR-1512: Brennisteinsfjöll FERLIR-1513: Tvíbollar FERLIR-1514: Strandaberg – Háahraun FERLIR:1515: Hraunhólar – Stórhöfðastígur nyrðri – Moshellar – Sauðahellir FERLIR-1516: Krýsuvíkurgata – Vesturengjavegur – Steinabrekkustígur FERLIR-1517: Austurengjar – Kálfadalir FERLIR-1518: […]