Entries by Ómar

Kjós – bæir og nokkrar merkar minjar II

Í „Fornleifaskráning í Kjósarhreppi II“ árið 2010 er fjallað um bæina Hurðarbak, Morastaði, Eilífsdal, Flekkudal, Grjóteyri, Fremri Háls, Valdastaði, Fossá og Skorhaga. Hurðarbak 20 hdr 1705, Meðalfellskirkjueign. JÁM III, 411. 1847: 20 hndr. Bændaeign. JJ, 99. Árið 1397 segir í máldaga Meðalfellskirkju: „a xxc j heimalandi. leiguland Þat er ad Hurdarbaki heitir. …Þar liggia vnder […]

Kjós – bæir og nokkrar merkar minjar I

Í „Fornleifaskráningu í Kjósarhreppi I“ árið 2008 er fjallað um bæina Þorláksstaði, Blönduholt, Þúfu, Þúfukot, Eyri, Eyrar-Uppkot, Eyrar-Útkot, Útskálahamar, Kiðafell, Möðruvelli, Írafell, Bæ, Meðalfell, Meðalfellskot, Eyjar, Eyjahól, Flekkudal neðri, Sand, Neðri-Háls, Hvamm og Hvammsvík. Þorlákstaðir 20 hdr 1705. Reynivellir áttu hér ítak, eldiviðargröf. „Haglítið er og landþröngt mjög, so að fyrir þann skuld verða heimamenn […]

Sel í Stardal – „Rannsókn á seljum í Reykjavík“ II

Margrét Björk Magnúsdóttir skrifaði skýrslu um „Rannsóknir á seljum í Reykjavík“ fyrir Minjasafn reykjavíkur árið 2011. Þar fjallaði hún m.a. um selin ellefu í Stardal og nágrenni: Stardalur – Selstöður sunnan undir Svínaskarði (Stardal) Sunnan undir Svínaskarði á jörðunum Stardal, Sámsstöðum og Hrafnhólum var höfð selstaða frá ellefu bæjum samkvæmt Jarðabók Árna og Páls sem […]

Tungufoss

Tungufoss er fallegur foss neðarlega í Köldukvísl í Mosfellsbæ, á móts við Leirvogstungu og dregur fossinn nafn sitt af bæjarnafninu. Við Tungufoss má sjá leifar af heimarafstöð sem var reist árið 1930 af bóndanum í Leirvogstungu og bræðrum hans og framleiddi stöðin rafmagn fyrir bæinn fram til ársins 1958. Tveir fallegir hylir eru neðan við […]

Álafoss

Álafoss er fallegur foss í Varmá þar sem hún liðast í gegnum Álafosskvos í Mosfellsbæ. Varmá er á náttúruminjaskrá frá upptökum til ósa en áin og fossinn tengjast ríkulega atvinnu- og íþróttasögu Mosfellsbæjar. Árið 1896 hófst ullarvinnsla við Álafoss og vegna þeirrar starfsemi var áin stífluð ofan við fossinn. Myndaðist þá talsvert dýpi í ylvolgri […]

Skreytt grjót frá Vatnsleysu metið á hálfa milljón

Í Fréttablaðinu föstudaginn 23. febrúar 2018 mátti lesa eftirfarandi frásögn: „239 ára grjót frá Vatnsleysu metið á hálfa milljón“. „Danskur grjóthnullungur fannst við jarðvegsframkvæmdir á landi Efri-Brunnastaða á Vatnsleysuströnd fyrir nokkrum árum. Steinninn er frá 1779 og fornmunasali í Skotlandi metur hann á hálfa milljón íslenskra króna. Þegar Virgill Scheving Einarsson, landeigandi á Efri-Brunnastöðum -Skjaldarkoti […]

Reykjanes – hringferð

Hér á eftir eru upplýsingar um ýmislegt það er fyrir augu ber þegar farið er í u.þ.b. 5 klst hringökuferð um Reykjanesið. Leiðarhlutunum er skipt í 19 kafla (1-19). Í þessu tilviki er byrjað í Keflavík, en í rauninni má hefja ferðina hvar sem er. Þótt hér séu tekin saman ýmis atriði til fróðleiks, eru […]

Sel og seljabúskapur á Íslandi…

Í ritgerð Ástu Hermannsdóttir til MA-prófs í fornleifafræði við Háskóla Íslands árið 2014 er m.a. fjallað um rannsóknir á seljum á hluta Snæfellsness og jafnframt almennt um sel og seljabúskap hér á landi. Síðarnefndi hlutinn er fyrir margt athyglisverður og verður efni hans því getið að hluta til hér á eftir. „Seljabúskapur var lengi framan […]

Ratleikur Hafnarfjarðar 2020

Ratleikur Hafnarfjarðar er nú haldinn í 23. sinn. Umsjónamaður leiksins er Guðni Gíslason hjá Hönnunarhúsinu (Fjarðarfréttum). Ratleikskortin má m.a. finna í sundlaugum bæjarins, á skrifstofu Ráðhússins og á N1 við Lækjargötu. Góðar göngur…. 1. Fornubúðir (verslun) Í örnefnalýsingu Gísla Sigurðssonar fyrir Hvaleyri segir m.a.: „Þá er komið að Óseyrartjörn. Hér tekur Grandinn mikinn sveig út […]

,

FERLIRsferillinn – sagan í stuttu máli

2007 – 12. maí (fyrsta daginn eftir lokadag – upprifjun); FERLIR-001: Helgafell. Fyrsta FERLIRsferðin. Þátttakendur mættu og voru við öllu búnir. Takmarkið var að komast fyrstu ferðina – allt til enda. Þegar öllum lúnum, og sumum mjög þreyttum, hafði tekist það, loksins, var markmiðið sett á a.m.k. eitt hundrað ferðir um Reykjanesskagann með það fyrir augum að skoða […]