Kjós – bæir og nokkrar merkar minjar II
Í „Fornleifaskráning í Kjósarhreppi II“ árið 2010 er fjallað um bæina Hurðarbak, Morastaði, Eilífsdal, Flekkudal, Grjóteyri, Fremri Háls, Valdastaði, Fossá og Skorhaga. Hurðarbak 20 hdr 1705, Meðalfellskirkjueign. JÁM III, 411. 1847: 20 hndr. Bændaeign. JJ, 99. Árið 1397 segir í máldaga Meðalfellskirkju: „a xxc j heimalandi. leiguland Þat er ad Hurdarbaki heitir. …Þar liggia vnder […]