Víðistaðir; vinin í úfna hrauninu – Stefán Júlíusson
Í ofanverðu Víðistaðatúni er stuðlabergssteinn. Á honum er eftirfarandi áletrun: „Til minningar um Bjarna Erlendsson 1881-1972 og Margréti Magnúsdóttur 1889-1960 sem reistu býli að Víðistöðum árið 1918 og bjuggu þar til æviloka„. Hver voru þessi Bjarni Erlendsson og Margrét Magnúsdóttir og hverjir voru þessir Víðistaðir? Í skýrslu Byggðasafns Hafnarfjarðar árið 2002 segir m.a. svo um […]
