Sjötta eldgosið á Reykjanesskaga á þremur árum
Eldgos hófst á Reykjanesskaga klukkan rúmlega sex þann 8. febrúar. Um er að ræða þriðju goshrinu á sömu sprungurein ofan Grindavíkur. Sú fyrsta var 18. desember 2023 og önnur 14. janúar 2024. Bæði fyrrnefndu goshrinurnar voru skammvinnar, vöruðu í rúman sólarhring. Sprungan að þessu sinni er innan við 3 km löng, liggur frá Sundhnúk í […]