Söguleg hraun á höfuðborgarsvæðinu
Söguleg hraun á höfuðborgarsvæðinu „Byrjað verður á hraununum á vatnasviði Vallahverfisins. Aldur hvers hrauns er í sviga á eftir nafni þeirra í titli ásamt eldstöðvakerfinu sem það kom frá. Kapelluhraun (861 ár; Krýsuvíkurkerfið) Kapelluhraun er úfið apalhraun sem rann úr gígum hjá Vatnsskarði. Hefur það runnið til sjávar í Straumsvík eftir dæld milli Eldra Hellnahrauns […]