New Search

If you are not happy with the results below please do another search

69 search results for: vordur

11

Grindavík (1929) – Tómas Snorrason

Tómas Snorrason, útvegsbóndi í Grindavík, skrifaði eftirfarandi grein í sjómannablaðið Ægir árið 1929: Staðhættir Grindavík er ysta byggð sunnan á Reykjanesinu. Það er í raun og veru þrjár víkur og sitt hverfi hjá hverri vík, auk þess nokkrar einstakar jarðir milli hverfa. Alls voru 26 grasbýli og 6 eða 7 þurrabúðir í sveitinni um 1890. […]

12

Kynnisferð um Vatnsleysustrandarhrepp og Grindavík – punktar

Farið var í Kynnisferð um Vatnsleysustrandarhrepp og Grindavík. Meðal leiðsegjenda voru Viktor, sonur Guðmundar í Brekku, Kjartan, nýlega fyrrverandi forstöðumaður Saltfiskssetursins í Grindavík, og Sigfrjón. Hér á eftir er getið um helstu punkta, sem annað hvort var minnst á eða átti að minnast á í ferðinni. Auk þess voru allnokkur tilfallandi atriði tekin upp og […]

13

Grindavík – brot úr sögu I

Sagan Landnámabók greinir frá því að landnámsmenn hafi komið til Grindavíkur í kringum árið 934. Landnámsmenn voru tveir. Þeir hétu Molda-Gnúpur Hrólfsson sem nam Grindavík og Þórir haustmyrkur Vígbjóðsson sem nam Selvog og Krýsuvík. En allt fram til 1946 náði Grindavíkurhreppur yfir tvær sóknir Staðarsókn og Krýsuvíkursókn. Synir Moldar-Gnúps settust að á þrem höfuðbólum sem […]

14

Hellisheiði – Hellukofinn

Í Sýslu- og sóknarlýsingum, Hins íslenska bókmenntafélags 1839-1843 og lýsing Ölfushrepps anno 1703, eftir Hálfdán Jónsson, segir m.a. um vegi um Hellisheiði: “Fyrir austan … Bæjarþorpsjarðir, en vestan Varmá, liggur almenningsvegur yfir fjallgarðinn á Suðurnes og í Kjalarnesþing, fyrst upp á Kamba …, síðan vestur yfir Hellirsheiði, hvör að austanverðu hefur mikla mosa, með mjög […]

15

Ögmundardys – Óbrennishólmi – Húshólmi

Gengið var um Ögmundarstíg undir Krýsuvíkur-Mælifelli og áleiðis yfir Ögmundarhraun milli þess og Latsfjalls. Staðnæmst var við dys Ögmundar, sem er þarna í austurjarðri hraunsins. Þar er eini hluti hins gamla Ögmundarstígs, sem enn er óbreyttur. Öðrum köflum stígsins í gegnum hraunið hefur verið breytt eftir því sem ökutækin hafa tekið breytingum. Þannig var hann […]

16

Tvöföldun Reykjanesbrautar ofan Straums – fornleifaskráning I

Í “Fornleifaskráningu vegna tvöföldunar Reykjanesbrautar og breyttar landnotkunar” frá árinu 2020 má lesa eftirfarandi fróðleik um Hvaleyri, Straum, Jónsbúð, Þýskubúð, Óttarsstaði og Þorbjarnarstaði sem og Alfaraleiðina. Á forsíðu skýrslunnar er mynd; sögð vera af “vörðu (2367-195) og Sjónarhólsvarða (2367-196) er í bakgrunni”. Vörður þessar eru svonefndar “Ingveldar”, líkt og segir í örnefnalýsingum Ara Gíslasonar: “Tvær […]

17

Mosfellsheiðin metin að verðleikum

Á vefsíðu FÍ 2019 er m.a. viðtal við Magréti Sveinbjörnsdóttur í tilefni af útgáfu Árbókar ferðafélagsins um “Mosfellsheiði – landslag, leiðir og saga“; „Eitt af því sem setur ímyndunaraflið af stað hjá mér þegar ég geng um Mosfellsheiði eru rústir sæluhúsanna sem þar er að finna. Eftir að hafa lesið frásagnir af hrakningum á ferðalögum […]

18

Prestastígur – til suðurs

Lagt var af stað inn á Prestastíg ofan við Hundadal vestan Kalmanstjarnar. Pestastígur er vel vörðuð forn gönguleið úr Höfnum yfir Hafnasand og Eldvörp yfir í Staðarhverfi í Grindavíkurhreppi, Stígurinn er gömul þjóðleið. Skýringin á nafngiftinni er sögð vera sú að með prestakallalögum frá árinu 1907 var Kirkjuvogssókn í Höfnum lögð til Staðarprestakalls í Grindavík […]

19

Húshólmi 3

Ætlunin var að berja þetta fágæta og jafnframt dýrmæta svæði auga og skoða hinar merkilegum minjar á því. Nú er ljóst að vegstæði svonefnds Suðurstrandarvegar mun ekki liggja yfir hólmann, eins og ein tillagan af þremur kvað á um. Með í för var m.a. hinn áhugasami bæjarstjóri Grindvíkinga, Ólafur Örn Ólafsson, auk fleiri fjölfróðra samsveitunga […]

20

Lónakotsstígur efri og neðri

Þegar unnið var við að bæta Straumsuppdráttinn í kringum Óttarstaði vestri á einu síðdeginu sást hvar stígur lá frá vesturtúnjaðrinum til vesturs. Stígurinn er greinilegur og varðaður að hluta. Hann liggur nokkuð ofar en gönguleiðin yfir að Lónakoti, sem er skammt ofan við sjávarkambinn. Stígurinn liggur í gegnum gróið hraunið að stórri vörðu og þaðan […]