Krýsuvíkur Guðmundur (Krýsuvíkur-Gvendur)
Eftirfarandi frásögn birtist í Blöndu, fróðleikur gamall og nýr, sem Sögufélagið gaf út á árunum 1921-1923. “Guðmundur hét maður og var Bjarnason, ættaður úr Breiðafirði. Hann felldi ástarhug til stúlku…
If you are not happy with the results below please do another search
Eftirfarandi frásögn birtist í Blöndu, fróðleikur gamall og nýr, sem Sögufélagið gaf út á árunum 1921-1923. “Guðmundur hét maður og var Bjarnason, ættaður úr Breiðafirði. Hann felldi ástarhug til stúlku…
Genginn var Árnastígur og síðan nyrðri hluti Skipsstígs frá Húsatóftum til Njarðvíkur – 18 km leið. Þar af er Árnastígurinn 12 km að mótum stíganna austan Stapafells. Gangan var með…
Í Fréttablaðinu 24. maí 2007 voru eftirfarandi fróðleikur um „Þingvallabæinn„: „Á nítjándu öld stóð gangabær þar sem Þingvallabær stendur núna. Burstir hússins og framhliðin sneru til suðurs að Þingvallavatni. Á…
Saga Elliðavatnsbæjarins er áhugaverð og samofin sögu Reykjavíkurborgar og þeim breytingum sem orðið hafa á síðustu öldum. Fyrstu heimildir um Elliðavatnsjörðina finnast í máldaga frá 1234 en þar segir að…
Gengið var um Litlubót vestan Járngerðarstaðahverfis í Grindavík og litið yfir Fornuvör. Skoðaðir voru Gerðavellir, gengið umhverfis Gerðavallabrunna og síðan haldið yfir að Stórubót. Norðvestan hennar er Junkaragerði það er…
Genginn var Árnastígur og Skipsstígur frá Húsatóftum til Njarðvíkur – 18 km leið. Þar af er Árnastígurinn 12 km. Gangan var með Strandgönguhópnum og liður í leiðsögunámi svæðaleiðsögumanna Reykjanesi. Skipsstígur….
Farið var í fylgd Jóns Bergs um Álftanesið, Kaldársel, Vatnsleysuströnd og Grindavík. Jón er hafsjór fróðleiks, hvort sem um er að ræða jarðfræði, verkfræði, sögu, náttúru, landamerki eða annað. Kaldárselsgata…
Gengið var að Ólafsgjá þar sem Ólafur Þorleifsson frá Hlöðuneshverfi féll niður í þann 21. desember árið 1900 og fannst ekki fyrr en um 30 árum síðar (sjá nánar Frásagnir)….
Tómas Þorvaldsson, 83. ára gamall, tók á móti FERLIR í Grindavík. Tómas Þorvaldsson við dys Járngerðar. Þegar var haldið að Vergötu í Járngerðarstaðahverfi með það fyrir augum að staðsetja dys…
Það var grenjandi lárétt rigning í bænum þegar lagt var af stað. Þegar komið var á Þingvelli skein sólin á Þingvallahraunið og nálæg fjöll. Frábært veður. Ætlunin var að ganga…