Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Gvendarborg
Skrár

Hjallhólaskúti – Strokkamelar – Gráhelluhellir – Tóur – Gvendarborg – Vatnaborg

Gengið var um Hvassahraunsland, að Hjallhólum, Hjallahólsskúti var skoðaður, og síðan haldið suður yfir Reykjanesbrautina, yfir á Strokkamela, skoðuð hraundrýli, sem þar eru, og litið niður í brugghelli. Þaðan var…
1. apríl, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2020/05/Raudholssel-Kolaholasel-Gvendarborg-mai-2020-pan-36.jpg 615 1208 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-04-01 12:06:502024-03-31 15:18:04Hjallhólaskúti – Strokkamelar – Gráhelluhellir – Tóur – Gvendarborg – Vatnaborg
Sveifluháls
Ferðir, Skrár

Fyrsta FERLIRsferðin… Helgafell…

Tilgangur Ferðahóps rannsóknardeildar lögreglunnar í Reykjavík (FERLIR) var að stuðla að, undirbúa og skipuleggja sjálfbærar hollferðir starfsmanna á fæti um helgar um sumar (þ.e.a.s. þeirra sem ekki voru á helgarvöktum)…
1. apríl, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2004/04/Arnarnípa-3.jpg 1280 960 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-04-01 12:04:522024-03-26 15:52:50Fyrsta FERLIRsferðin… Helgafell…
FERLIR
Ferðir, Skrár

FERLIRshúfur

Frá upphafi hafa þeir þátttakendur FERLIRs, sem lokið hafa a.m.k. fimm ferðum áfallalítið eða sýnt af sér sérstaka hæfni, áræðni eða fundvísi geta hugsanlega fengið FERLIRshúfu því til staðfestingar. Húfan hefur merkingu…
1. apríl, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/ferlir_fyrstu_myndir__76_.jpg 1388 1816 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-04-01 12:04:102024-03-31 15:13:13FERLIRshúfur
Garðaholt
Skrár

Stríðsminjar I

Minjar stríðs geta verið margskonar. Þær geta verið leifar bygginga, tækja og búnaðar sem tengjast herliði en þær geta líka verið leifar áhrifa hersetuliða á tungumál. Félagsleg samskipti ólíkra menningarheima,…
31. mars, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2004/11/Gardaholt-Urridaholt-stridsminjar-april-2020-pan-15.jpg 648 1901 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-03-31 12:06:562024-04-30 17:16:15Stríðsminjar I
Draugshellir
Skrár

Valahnúkshellir

Leitað var Valahnjúkshellis, en gamlar sagnir eru um mikinn draugagang í hellinum. Eftir að mikið timbur rak á Valahnjúksmalir á 18. öld voru vinnumenn Kirkjuvogsbónda við sögunarvinnu á mölunum. Þeir hlóðu byrgi og tjölduðu…
31. mars, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2004/12/Reykjanestá-draugahellir.jpg 450 600 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-03-31 12:04:592024-03-31 13:11:42Valahnúkshellir
Kleifarvatn
Skrár

Úr Ferðabók Eggerts og Bjarna

Hér kemur svolítil, en forvitnileg lýsing, úr "Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar um Reykjanesskaga 1752-1757": "-Sunnan við Reykjanes er Grindavíkurhöfn, en Bátsandar, sem farmenn kalla Bátssanda, fyrir norðan. -Sagt…
31. mars, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2004/03/Kleifarvatn-NyjaGrindavik-2011-35.jpg 533 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-03-31 12:02:342024-08-27 17:42:12Úr Ferðabók Eggerts og Bjarna
Page 167 of 762«‹165166167168169›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top