Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Hraun
Skrár

Cap Fagnet strandar

Í mars 1931, tæpum 5 mánuðum eftir að slysavarnardeildin Þorbjörn í Grindavík var stofnuð, og aðeins viku eftir að heimamenn höfðu fengið tilsögn í meðferð fluglínutækja, strandaði skip skammt austan við Grindavík. Aðfaranótt…
24. nóvember, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2009/11/hraun_pan.jpg 206 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-11-24 12:02:042023-12-10 13:16:13Cap Fagnet strandar
Krýsuvík
Skrár

Krýsuvíkurkirkja að fornu og nýju – Ólafur Þorvaldsson

“Eftir öllum líkum mun óhætt að segja, að kirkja hafi verið í Krýsuvík í átta til níu aldir. Ég held, að sögu Krýsuvíkurkirkju sé þannig farið, að erfitt sé að rekja hana, í það minnsta fyrstu aldirnar, svo öruggt…
24. nóvember, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2020/05/Krysuvikurtorfan-uppdrattur-IV-2016-001-scaled.jpg 2560 1807 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-11-24 12:02:022023-11-29 15:18:01Krýsuvíkurkirkja að fornu og nýju – Ólafur Þorvaldsson
Stafnes
Skrár

Lögréttur, þinggerði og dómhringar á Reykjanesi

Á a.m.k. átta stöðum á Reykjanesskaganum má finna skráðar minjar af lögréttum, þinggerðum og dómhringjum. Þær eru eftirfarandi: -Stafnes - lögrétta - skráð 1854 -Hvalsnes - lögrétta - skráð 1854 -Jófríðarstaðir…
23. nóvember, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/Stafnes-dómhringur-brunnur.jpg 960 1280 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-11-23 12:02:542023-11-29 15:06:34Lögréttur, þinggerði og dómhringar á Reykjanesi
Dalssel
Skrár

Snorrastaðasel – Dalsel

Gengið var frá Háabjalla að Snorrastaðatjörnum og þar að Snorrastaðaseli norðan við tjarnirnar. Þar mun hafa verið kúasel. Gengið var suður fyrir vatnið og inn á Skógfellagötuna austan þess. Götunni var fylgt…
23. nóvember, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2004/05/Dalssel-2.jpg 960 1280 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-11-23 12:02:402022-11-16 11:48:09Snorrastaðasel – Dalsel
Krýsuvík
Skrár

Krýsuvík – Alþýðublað Hafnarfjarðar 1949

Í Alþýðublaði Hafnarfjarðar 10. des. 1949 er fjallað um framkvæmdir í Krýsuvík, s.s. vegagerð, garðyrkjubú, kúabú og raforkuvinnslu. Þar segir m.a.: “Þegar menn tóku að beita sér fyrir lagningu Suðurlandsbrautar…
23. nóvember, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/Arnarvatn-Krysuvik-Seltun-april-2020-pan-37.jpg 928 1184 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-11-23 12:02:082023-11-29 15:05:28Krýsuvík – Alþýðublað Hafnarfjarðar 1949
Sundhnúkagígaröð
Skrár

Sundhnúkahellar

Sundhnúkahraun er um 1900 ára m.v. raunaldur (MÁS). Norðaustur af Hagafelli er áberandi hnúkur, sem heitir Sundhnúkur (innsiglingamerki) og þaðan er nafnið komið af reyndar röð lítilla gíga. Skógfellavegurinn liggur meðfram…
22. nóvember, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2005/11/Sundhnukagigarodin.jpg 518 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-11-22 12:02:342023-12-06 13:52:43Sundhnúkahellar
Page 343 of 765«‹341342343344345›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top