Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Leiran
Skrár

Leiran I

Gengið var um Leiruna. Leiran, milli Keflavíkur og Garðs, er einkar áhugaverð fyrir margra hluta sakir. Fyrst má nefna að flest kennileiti fyrrum búsetu útsvegsbændasamfélags eitt þúsund ára hefur verið svo að segja þurrkað…
19. ágúst, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/Leiran-uppdrattur-V-2016-001-2018_06_19-17_17_39-UTC.jpg 3512 5008 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-08-19 12:02:472023-12-10 11:52:35Leiran I
Eyjarétt
Skrár

Kjós – landnám og réttir

Ætlunin var að staðsetja tvær fyrrum lögréttir Kjósverja með sögulegu ívafi. Um var að ræða grjóthlaðnar réttir. Landnámabók segir um landnám í Kjósinni: "Ingólfur nam land milli Ölvisár og Hvalfjarðar, fyrir…
19. ágúst, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2008/08/eyjarett_pan_2.jpg 331 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-08-19 12:02:332023-12-08 17:13:39Kjós – landnám og réttir
Grindarskörð
Skrár

Grindarskörð – Kerlingarskarð – Bollar

Eftirfarandi fyrirspurn barst FERLIR um Bollana ofan Grindarskarða. "Mig langar til að forvitnast um hvað þið (Ferlir.is) nefnið bollana í Grindaskörðum. Ég hef vanist Stóribolli, Miðbollar og Syðstibolli. Einnig séð: Stóribolli,…
19. ágúst, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2006/08/Grindarskörð-upphaf-3.jpg 960 1280 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-08-19 12:02:252023-12-07 11:35:16Grindarskörð – Kerlingarskarð – Bollar
Smalaskáli
Skrár

Smalaskáli – smalahús

Í örnefnalýsingu Gísla Sigurðssonar fyrir Óttarsstaði kemur fram heitið "smalahús". FERLIR fannst áhugavert að kanna hvort tilvist þess mannvirkis væri enn í frásögu færandi. Áður hafði verið leitað að Grænhólsskúta…
19. ágúst, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2006/08/Ratleikur-Hafnarfjardar-IV-Sigurdarhaed-smalaskjol-2020-pan-75.jpg 750 810 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-08-19 12:02:192023-12-07 11:34:36Smalaskáli – smalahús
Helgadalur
Skrár

Helgadalur – tóttir

Gengið var að Helgadal, framhjá opi Níutíumetrahellis, niður skástigu gömlu Selvogsgötunnar, framhjá opi Vatnshellis og áfram upp að sögðum gömlum tóttum í austurhlíð Helgadals. Sjá má hvar gamla Selvogsgatan hefur beygt…
19. ágúst, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2004/04/Helgadalur-VIII.jpg 577 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-08-19 12:02:192022-08-15 12:31:10Helgadalur – tóttir
Húshólmi
Skrár

Húshólmi – landgræðsla

Haldið var í Húshólma síðdegis í þeim tilgangi að dreifa fræi og áburði svo hefta mætti frekari gróðureyðingu á svæðinu. Húshólmi hefur látið mikið á sjá á skömmum tíma. Sem dæmi má nefna að hinn forni…
18. ágúst, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/Húshólmi-3-stígur.jpg 1280 960 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-08-18 12:02:282023-12-06 11:32:35Húshólmi – landgræðsla
Page 441 of 763«‹439440441442443›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top