Urriðarkotshraun – Selgjá
Gengið var að Urriðakotsnátthaga í Urriðakotshrauni, skammt austan við golfvöllinn. Vestan við hraunklett eru hleðslur og hlaðið er upp í vik á klettinum. Skammt austar eru hleðslur, op Norðurhella. Opið er á gangi niður í hellana. Gangurinn er hlaðinn. Vinstra megin eru og er hægt að fara í gegnum þá og upp vestar. Hægra megin […]