Einar Kr. Einarsson – Gatan mín… III
Hér gengur Jökull Jakobsson með Einari Kr. Einarssyni um Staðarhverfi í Grindavík. Þriðji þáttur. Frá 3.febrúar 1973. „Í gamla daga var Staðarhverfið afskekkt, vegakerfið ekkert, en slóðar víða um hraunin. Það er ákaflega fróðlegt að sjá hin djúpu för í hraunhelluna. Þá gengu menn í skinnskóm svo það hefur tekið langan tíma að móta stígana. […]