Hafurbjarnarstaðir – kuml II
Kristján Eldjárn ritaði tólf minjaþætti í „Stakir steinar„, sem gefin var úr árið 1956. Einn þátturinn ber yfirskriftina „Smásaga um tvær nælur – og þrjár þó“. Í honum er m.a. lýst staðsetningu á kumlum þeim sem fundust við Hafurbjarnarstaði á Rosmhvalanesi og hafa að hluta verið til sýnis undir gleri í gólfi II. hæðar á […]