Mosfellssel
FERLIR hafði áður skoðað rústir Mosfellssels undir Illaklifi ofan Leirvogsvatns, á svonefndri Selflá. Við skoðun nú komu í ljós fleiri minjar, sem gáfu tilefni tiil að ætla að selstaðan hafi verið mun eldri en ætla mætti. Í „Skráning fornleifa í Mosfellsbæ 2006“ má sjá eftirfarandi um Mosfellssel: „Í Lýsingu Mosfells- og Gufunessókna segir: „Selstöður eru hvergi […]