Þrengsladraugurinn
Í Lesbók Morgunblaðsins árið 1974 má lesa eftirfarandi um Þrengsladrauginn undir fyrirsögninni „Aðsókn í Þrengslum„: „Ég sá hann greinilega, en kann gufaði upp“. Rætt var við einn þeirra, sem hafa „séð“ í Þrengslunum: „Ég sá hann greinilega, svo greinilega að ég myndi þekkja hann aftur á ljósmynd, en hann bara gufaði upp,“ sagði Jón Karlsson […]