Reykjanestá
FERLIR fór um Reykjanestá í sinni ferð nr. 1530. Á Nesinu er ýmislegt fróðlegt að finna, hvort sem lýtur að jarðsögu, náttúru eða minjum. Þa er m.a. stærsti leirhver landsins, Gunnuhver. Svæðið hefur gjörbreyst við hverinn frá því sem var fyrir þremur árum og hefur myndast þar stærsti leirhver á Íslandi með gígop sem er 20 metrar í þvermál. […]