Jólin
„Jól og áramót eru hvort tveggja til að halda uppá vetrarsólstöður – að fornum sið, um og í kringum 21 . desember ár hvert. Þá tekur daginn að lengja að nýju á norðurhveli jarðar. Fyrir 3000 árum síðan kunnu menn að fylgjast með himninum og vissu á hvaða degi vetrarsólstöður lentu á hverju ári. Á […]