Entries by Ómar

Jólin

„Jól og áramót eru hvort tveggja til að halda uppá vetrarsólstöður – að fornum sið, um og í kringum 21 . desember ár hvert. Þá tekur daginn að lengja að nýju á norðurhveli jarðar. Fyrir 3000 árum síðan kunnu menn að fylgjast með himninum og vissu á hvaða degi vetrarsólstöður lentu á hverju ári. Á […]

Kjós – minnismerki

Í Kjós ofan Kjalarness er fátt minnismerkja. Þau eru þó þar fleiri en engin. Neðri-Háls Við þjóðveginn ofan við Neðri-Háls í Kjós er grágrýtissteinn. Á honum er skjöldur með áletrun: „Þar sem jökulinn ber við loft hættir landið að vera jarðneskt, en jörðin fær hlutdeild í himninum. Þar búa ekki framan neinar sogir og þessvegna […]

Landakot

Jörðin Landakot lætur ekki mikið yfir sér þegar ekið er um Vatnsleysstrandarveg. Jörðin er á milli Þórustaða og Auðna (Höfða) og skartar m.a. fallega hvítri skeljasandsströnd. Tóftir er þar víða að finna. Fróðlegt er því að skoða örnefnalýsingar um jörðina, annars vegar skráða af Ara Gíslasyni og hins vegar Margréti Guðnadóttur og bróður hennar Eyjólfi. […]

Hveragerði – minnismerki

Í Hveragerði eru nokkur minnismerki. Hveragerði – Blóm í bæ 2010 Þessi silfurreynir er gjöf frá Garðyrkjufélagi Íslands til Hveragerðisbæjar í tilefni af 125 ára afmæli félagsins. Hann er beinn afkomandi elsta trés landsins sem talið er að hafi verið gróðursett 1884 við hús Schierbech landlæknis við Suðurgötu í Reykjavík. Gunnar Björnsson „Trjálundur þessi er […]

Ölfus – minnismerki

Í Öfusi og Þorlákshöfn eru nokkur minnismerki. Kolbeinn Grímsson (1927-2006) „1927-2006 Ertu að fá hann?“ Við Hlíðarvatn í Selvogi hafa menn löngum veitt silung á stöng. Einn af þessum veiðimönnum var Kolbeinn Grímsson. Hann veiddi gjarnan á flugu, sem hann hnýtti sjálfur og kallaði peacock, á veiðistað sem kallaður er Innranef við norðurströnd Hlíðarvatns. Sagan […]

Suðurnesjabær – minnismerki

Nokkur minnismerki eru í Suðurnesjabæ; Garði og Sandgerði. Eggert Gíslason (1927-2015) Hann gerði Garðinn frægann Eggert Gíslason, skipstjóri, fæddist 12. maí 1927 í Kothúsum í Garði. Foreldrar hans voru Gísli Árni Eggertsson skipstjóri og Hrefna Þorsteinsdóttir kona hans. Eggert lauk fullnaðarprófi frá Gerðaskóla 1940 og fiskimannaprófi hinu meira frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1949. Hann hlaut […]

Vogar – minnismerki

Í Vogum og Vatnsleysuströnd eru nokkur minnismerki: Arahólavarða “Arahóll er austan til við Minni-Voga á honum stendur Arahólsvarða. Vogamenn nefna Hólinn Arhól, Arhólsvarða, Arhólsbrekka”, segir í örnefnaskrá. Í Mannlíf og Mannvirki í Vatnsleystrandarhreppi segir: “[…] minnisvarði um Hallgrím [Scheving Árnasonar], er hann lét gera á svonefndum Arahól, sem er hæð austanvert við íbúðarhúsið og heitir […]

Seltjarnarnes – minnismerki

Hér á eftir verður fjallað um helstu minnismerkin á Seltjarnarnesi: Ásmundur Sveinsson – Trúarbrögðin Frummynd þessa járnskúlptúrs er frá 1956. Árið 1975 var hún stækkuð og reist á núverandi stað í tilefni 100 ára afmælis Mýrarhúsaskóla. Ár: 1965/1975. Efni: járn. Trúarbrögðin eru frá því skeiði í list Ásmundar (1893-1982) þegar járnið leysti stein og tré […]

Reykjanesbær – minnismerki

Eftirfarandi upplýsingar lögðust upp í meðfylgjandi handrit eftir leit að minnismerkjum í Reykjanesbæ: 17. júní flaggstöngin Á fyrsta ári lýðveldisins var ákveðið að gera myndarlega fánastöng í Skrúðgarði Keflavíkur til minningar um lýðveldistökuna 17. júní 1944. Séra Eiríkur Brynjólfsson á Útskálum vígði svo stöng á þjóðhátíðardaginn 1945 sem síðan var lengd og settur undir hana […]

Mosfellsbær – minnismerki

Hér á eftir verður fjallað um helstu minnismerkin í Mosfellsbæ: Gosminning Varði þessi er reistur sem þakklætisvottur fyrir mikla hjálp finnsku þjóðarinnar við uppbyggingu Vestmannaeyja eftir gosið á Heimaey 1973. Uhro Kekkonen forseti Finnlands afhjúpaði hann í ágúst 1977. Minnisvarðinn stendur innst í botnlanga í götunni Arnartanga í Mosfellsbæ. UMF Afturelding Ungmennafélagið Afturelding Á þessum […]