Hellisgerði – upphaf
Við innganginn í Hellisgerði í Hafnarfirði er skilti með eftirfarandi upplýsingum: „Sögu Hellisgerði má rekja aftur til miðvikudagsins 15. mars árið 1922. Þá hélt Guðmundur Einarsson framkvæmdarstjóri trésmiðjunnar Dvergs framsögu á fundi er hann nefndi „Getur félagið Magni haft áhrif á útlit Hafnarfjarðar?“ Í framsögunni svaraði hann spurningunni játandi með að koma upp skemmti- og […]