Entries by Ómar

Reykjanesskaginn, rekaskilin og áhugaverðir staðir

Í ritgerð Ingibjargar Andreu Bergþórsdóttur í Jarðvísindadeild HÍ er m.a. fjallað um Yngra-Stampagosið og fleira um jarðfræði Reykjanesskagans, s.s. rekaskilin o.fl. Ægir Sigurðsson bætir um betur og spyr í grein sínni í Faxa árið 2006: „Er eitthvað áhugavert að sjá á Reykjanesskaganum? Jarðfræði Íslands „Jarðfræði Íslands endurspeglast í staðsetningu þess í Norður Atlantsshafi milli Grænlands […]

Bessastaðir, Bessastaðakirkja – sagan að hluta

Margt og mikið hefur verið rætt og ritað um „Bessastaði og Bessastaðakirkju“ fyrrum. Hér á eftir verður drepið á fáeitt áhugavert. Á vefsíðu forseta Íslands segir um sögu Bessastaða: „Saga Bessastaða er hluti af íslenskri þjóðarsögu allt frá landnámstíð til vorra daga. Rannsóknir fornleifafræðinga hafa leitt í ljós að fyrstu íbúar á Bessastöðum settust þar […]

Barnahús í örnefnaskrám

Örnefnið „Barnahús“ er til í íslenskum örnefnaskrám fyrrum. Fyrirbærið er áhugavert fyrir margra; ekki síst fyrir barna sakir. Í Rauðasandshreppi er í örnefnalýsingu örnefnið skráð; „Barnahúslækur. Hann er frammi í Vík, rennur þar í Ána og kemur úr Hreiðurblagili. Þar höfðu krakkar byggt sér grjóthús“. Í Örnefnalýsingu fyrir Hækingsdal segir: „Fyrir heiman Illugastakksnef og neðan […]

Arnarbæli og Fell í Ölfusi – P.E. Kristian Kålund

Kristian Kaalund eða Kristian Kålund, fullu nafni Peter Erasmus Kristian Kaalund (19. ágúst 1844 – 4. júlí 1919) var danskur textafræðingur, lengst af bókavörður við Árnasafn (Den Arnamagnæanske Samling) í Kaupmannahöfn. Kristian Kaalund fæddist í Søllested á Lálandi. Foreldrar hans voru Caspar Ernst Kaalund (1806–1853), sóknarprestur í Søllested, og kona hans Anna Helene Riedewaldt (1817–1888). […]

Nokkur orð um Kjósarsýslu

Í Tímanum 1976 eru sögð  „Nokkur orð um Kjósarsýslu – Hvað ætlar þú að sjá af landinu þínu?„. „Sýslumörk Borgarfjarðarsýslu og Kjósarsýslu eru við Botnsá i Hvalfirði, en Kjós nefnist sveitin frá Hvalfjarðarbotni til Kiðafellsár. Kjós þýðir í raun kvos eða dæld, enda kemur það vel heim og saman við landslag þar í sveit. Ferð […]

Hellisheiðarvegur – P.E. Kristian Kålund

Kristian Kaalund eða Kristian Kålund, fullu nafni Peter Erasmus Kristian Kaalund (19. ágúst 1844 – 4. júlí 1919) var danskur textafræðingur, lengst af bókavörður við Árnasafn (Den Arnamagnæanske Samling) í Kaupmannahöfn. Kristian Kaalund fæddist í Søllested á Lálandi. Foreldrar hans voru Caspar Ernst Kaalund (1806–1853), sóknarprestur í Søllested, og kona hans Anna Helene Riedewaldt (1817–1888). […]

Geldingadalir í Fagradalsfjalli

Í tveimur örnefnalýsingum fyrir Hraun í Grindavík má m.a. sjá örnefnið „Geldingadalir„. Fyrri lýsingin er höfð eftir heimildarmönnunum Gísla Hafliðasyni, bónda á Hrauni, og Guðmundi Guðmundssyni, bóndi á Ísólfsskála. Ari Gíslason skráði: „Norður frá Langahrygg og Borgarfjalli er hækkandi allmikið fjall, hið stærsta að flatarmáli á þessum slóðum. Á því og í sambandi við það […]

Myndun Þorbjarnarfells – Haukur Björnsson

Haukur Björnsson skrifaði ritgerð árið 2015 við Háskóla Íslands um „Myndun Þorbjarnarfells“ (Þorbjörns) ofan Grindavíkur : Bólstraberg „Bólstraberg myndast þegar kvika kemst í snertingu við vatn. Það getur gerst undir jöklum, undir sjávarborði eða vötnum, eða þegar hraun rennur út í vatn eða á. (Moore, J. G. 1997) Á háum breiddargráðum er mjög algengt að […]

Jón á Skála

Eftirfarandi umfjöllun um „Jón á Skála„, Jón Valgeir Guðmundsson, birtist á vefsíðu Grindavíkur árið 2020. Viðtalið við hann hafði áður birst í Járngerði. Ég væri til í að lifa aftur allt það líf sem ég hef nú þegar lifað Jón á Skála, eða Jón Valgeir Guðmundsson, er elsti núlifandi Grindvíkingurinn og verður 98 ára í […]

Þorbjarnarfell og nágrenni

Þorbjarnarfell, eða Þorbjörn, eins og fellið er nefnt í daglegu tali ofan Grindavíkur, er eitt af vinsælustu útvistarsvæðum Grindvíkinga o.fl. Auðveldast er að ganga á fellið eftir ruddri götu á því austanverðu, en einnig er áhugavert að ganga á það bæði upp frá Baðsvöllum og upp eftir Gyltustíg á því suðaustanverðu. -Þorbjarnarfell Þorbjörn (Þorbjarnarfell) er […]