Álfar
„Álfatrúin hefir hvervetna átt játendur á Íslandi. Enn þótt hún sé nú, að kalla, dauð með flestum þeim, er trúað hafa tilveru álfa, eru þó nokkrar menjar hennar eptir, bæði í sögum þeim, sem síðar koma, og í nöfnum, sem af álfum eru dregin, t. d. álfar, álfafólk, álfakyn, álfatrú, álfkona, auk mýmargra örnefna, sem […]