Ratleikur Hafnarfjarðar 2022
Þema Ratleiks Hafnarfjarðar í ár, þann 25. í röðinni, eru fornar þjóðleiðir, gamlar götur og stígar. Guðni Gíslason hjá Fjarðarfréttum (Hönnunarhúsinu) leggur leikinn. Þátttakendur geta nálgast frítt ratleikskort í þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar við Strandgötu, á bensínafgreiðslustöðvum N1, í Fjarðarkaupum og sundlaugum bæjarins. 1. Garða(Kirkju)vegur (norðan Hjallabrautar) Hafnfirðingar og Garðbæingar í Hraunum sóttu kirkju að Görðum á […]