Entries by Ómar

Ratleikur Hafnarfjarðar 2022

Þema Ratleiks Hafnarfjarðar í ár, þann 25. í röðinni, eru fornar þjóðleiðir, gamlar götur og stígar. Guðni Gíslason hjá Fjarðarfréttum (Hönnunarhúsinu) leggur leikinn. Þátttakendur geta nálgast frítt ratleikskort í þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar við Strandgötu, á bensínafgreiðslustöðvum N1, í Fjarðarkaupum og sundlaugum bæjarins. 1. Garða(Kirkju)vegur (norðan Hjallabrautar) Hafnfirðingar og Garðbæingar í Hraunum sóttu kirkju að Görðum á […]

Söguratleikur Grindavíkur 2010

Ratleik Grindavíkur fyrir árið 2010 hefur verið hleypt af stokkunum. Um er að ræða sögutengda fróðleiksleit. Þátttakendur geta nálgast seðil á flestum betri veitingahúsum og í Saltfisksetrinu í Grindavík, gengið um hverfin þrjú og skráð hjá sér upplýsingar á sérstökum grænlitum spjöldum, sem komið hefur verið fyrir á völdum stöðum. Þetta er sjötta árið sem […]

Arnarbælisgjá – Súlur

MBÞ hafði samband við FERLIR og benti á áhugaverðar hleðslur í Arnarbælisgjá í Hafnaheiði. Taldi hún að hleðslurnar gætu verið að einhverju leyti merkilegar. Í Hafnaheiði eru nokkrar langar og djúpar gjár, s.s. Arnarbælisgjá, Mönguselsgjá og Súlnagjá, auk Hrafnargjár sunnan Súlna. Í og hjá gjám þessum eru minjar á allnokkrum stöðum. Margar eru nýlegri eftir […]

Eyrarhraun og Langeyri

Í Fornleifaskrá Hafnarfjarðar I-2020 er m.a. fjallað um bæina Eyrarhraun og Langeyri ofan við Malir: Eyrarhraun var byggt árið 1904 af Engilráð Kristjánsdóttur og Sigurjóni Sigurðarsyni, en íbúðarhúsið brann vegna íkveikju árið 2005, en hafði staðið mannlaust í ár fyrir það. Í fasteignamati frá 1918 var húsakosti og jörð Eyrarhrauns lýst svona: Eigandi: Sigurjón Sigurðsson, þrbm. […]

Brunatorfuskógur

Eitt af því er vekur jafnan athygli þeirra sem aka um Krýsuvíkurveginn er myndarlegur skógur sunnan vegarins í og ofan við svonefndar Brunatorfur. Eftirfarandi fróðleik um skóginn í Brunatorfum er að finna í BS-ritgerð Kristbjargar Ágústsdóttur, Skógræktarsvæði í fortíð, nútíð og framtíð -skipulagstillaga-, sem hún vann í Landbúnaðarháskóla Íslands, Umhverfisdeild. Skógurinn, sem nú er orðinn […]

Trölladyngja – Sogin

Haldið var upp á Höskuldarvelli þar sem ætlunin var að ganga á Trölladyngju og síðan til baka um Sogin. Vegurinn upp á Höskuldarvelli liggur upp Afstapahraun, sem mun vera frá sögulegum tíma. Gengið var upp grasi gróna vesturhlíð Dyngjunnar, um skarð og síðan aflíðandi upp á hana að austanverðu. Dyngjan er ber á bakinu, en […]

Fiskaklettur, Huldukonuklettur, Álfaklettur og annað áhugavert í Hafnarfirði

Fiskaklettur í Hafnarfirði stendur traustur í hjarta framkvæmda á Norðurbakkanum í Hafnarfirði. Skammt ofar er Huldukonuklettur. Á honum er lítil varða. Enn ofar er varða við Vörðustíg. Þessar vörður, ásamt nokkrum öðrum, vörðuðu land Akurgerðis fyrrum, allt að Hamarskotslæk. Aðrar vörður en þessar tvær eru nú horfnar undir óskipulega byggð þess tíma. Skammt austan við […]

Brennisteinn – Jón Hjaltalín 1885

Eftirfarandi skrif um brennisteinsnámur í Krýsuvík og víðar í landnámi Ingólfs birtust í „Ný félagsrit“ árið 1885. Höfundur er J.H. (Jón Hjaltalín). Frásögnin lýsir vel jarðfræði og skoðun Jóns á brennisteinsnámum á svæðinu. „Eg fór fyrst, eins og ráð var fyrir gjört og stjórnin hafði lagt fyrir, til Krýsuvíkur. Leið mín lá, sem þú veizt, […]

Urriðakot, letursteinn og listaverk

Eftir að framkvæmdir hófust við vegagerð á Urriða[kots]holti (2007) spurðist FERLIR fyrir um hvað hefði orðið að letursteininum frá 1846 er verið hafði skáhalt til suðurs neðan frá bænum – því við vettvangsferð um svæðið virtist hann við fyrstu eftirgrennslan vera horfinn. Bæjarverkfræðingur Garðabæjar sendi erindið áfram til hlutaðeigandi aðila. Svar kom um hæl: „Verktakinn […]

Hegningarhúsið við Skólavörðustíg

„Hegningarhúsið er hlaðið steinhús reist árið 1872 af Páli Eyjólfssyni gullsmið. Húsið var friðað 18. ágúst árið 1978 samkvæmt 1. málsgrein 26. og 27. greinar þjóðminjalaga nr. 52/1969 og tekur friðunin til ytra borðs þess ásamt álmum til beggja hliða og anddyri með stiga. Hæstiréttur var þar til húsa á árunum 1920 – 1949. Í […]