Múli – Múlasel?
Landnámsbæjarins „Múla“ er getið í 11. kafla Landnámubókar. Jörðin lá á milli Leirvogsáar og Mógilsáar. Síðan virðist staðsetning bæjarins, eftir öllum sólarmerkjum (heimildum) að dæma, hafa týnst. Þegar gögn eru skoðuð, s.s. Jarðabækur, einkum sú frá 1703, virðast tvær staðsetningar koma helst til greina; annars vegar núverandi Hrafnhólar og hins vegar jörðin Stardalur. En byrjum […]