Úlfarsfell – Freyja Jónsdóttir
Í Dagur/Tíminn árið 1996 fjallar Freyja Jónsdóttir um bæinn „Úlfarsfell“ og nágrenni: „Þegar rætt er um fjallasýn frá höfuðborginni, er það oftast Akrafjall, Skarðsheiði og Esjan sem koma upp í hugann. En ein er sú náttúruperla rétt við bæjardyrnar hjá okkur Reykvíkingum, sem mætti gefa meiri gaum. Hér er átt við Úlfarsfellið, sem blasir við […]
