Kópavogur – minnismerki
Hér á eftir verður fjallað um helstu minnismerkin í Kópavogi: Kópavogsfundurinn 28. júlí 1662 Árið 1660 hófst breyting stjórnskipunar konungsríkisins Danmerkur til einveldis. Vald konungs jókst, erfðaréttur konungsættarinnar var lögbundinn og afnumin voru viss réttindi aðalsins. Áður var konungur kjörinn á stéttaþingum. Friðrik III Danakonungur var hylltur á Alþingi 1649, árið eftir að hann tók […]