Hlöðnu húsin í Hraunum – Jónatan Garðason
Jónatan Garðarsson skrifar um „Hlöðnu húsin í Hraunum“ á vef Hraunavina árið 2002: „Rétt vestan við Straumsvík var nokkuð þéttbýlt um aldir enda var búið á einum 12 smábýlum þegar mest var. Jarðirnar báru ekki mannmörg heimili en þar var engu að síður gott að búa á meðan fólk gat sinnt búskap og sjósókn jöfnum […]