Grensdalur – Grensdalsvellir
FERLIR berast á hverjum degi jákvæð viðbrögð frá áhugasömu fólki um skrif á vefsíðunni um einstaka staði eða einstakar minjar á Reykjanesskaganum. Dæmi um slíka umfjöllun er t.a.m. um Grensdal (Grændal). -Dagbjartur Sigursteinsson, sem leiddi FERLIR m.a að flugvélaflaki norðan undir Skálafelli sendi FERLIR t.a.m. eftirfarandi: „Það er alltaf gaman að lesa og skoða það […]