Entries by Ómar

Grensdalur – Grensdalsvellir

FERLIR berast á hverjum degi jákvæð viðbrögð frá áhugasömu fólki um skrif á vefsíðunni um einstaka staði eða einstakar minjar á Reykjanesskaganum. Dæmi um slíka umfjöllun er t.a.m. um Grensdal (Grændal). -Dagbjartur Sigursteinsson, sem leiddi FERLIR m.a að flugvélaflaki norðan undir Skálafelli  sendi FERLIR t.a.m. eftirfarandi: „Það er alltaf gaman að lesa og skoða það […]

Stakkavíkurgötur

Ætlunin var að skoða götur á milli Stakkavíkur og Herdísarvíkur í Selvogi. Vitað er að gata (Alfaraleiðin vestari), tvískipt, lá skammt ofan við ströndina, djúpt mörkuð í hraunhelluna á köflum. Hún skiptist síðan á austanverðir Hellunni í Alfaraleiðina neðri og Alfaraleiðina efri. Neðri leiðin er einnig tvískit á kaflanum austan Háa-Hrauns. Þá lá hestvagnagata ofar […]

Straumssel – selstöður fyrrum

„Víða í hraununum sunnan, austan og vestan Hafnarfjarðar eru tóftir sem minna á horfna búskaparhætti. Hlaðnar réttir, fyrirhleðslur við skúta, kvíar, fjárhellar og vörður eru hluti af þeim minjum sem mest er af í Almenningi, en svo nefnist hraunið ofan Straumsvíkur. Þar eru líka tóftir frá þeirri tíð þegar haft var í seli á nær […]

Heiðarbæjarsel – Selbrúnagata

Í Jarðabókinni 1703 segir að Heiðarbær eigi selstöðu góða í eigin landi. Leitað var upplýsinga um selstöðuna hjá Sveinbirni bónda Jóhannessyni að Heiðarbæ I. Hann taldi nokkra staði koma til greina ef tækið væri mið af örnefnum í landi jarðarinnar, s.s. Stekkur, Sekkarflöt og Stöðull. Hið síðastnefnda er um 300 m frá bænum svo líklegra […]

Grindaskörð – staldrað við

Eftirfarandi grein um Grindarskörð birtist í MBL í júli 1980. „Fyrr á tímum lá aðalleiðin milli Hafnarfjarðar og Selvogs, fyrir norðan Valahnúka, um Grindaskörð, Hvalskarð og þaðan til byggða í Selvogi. Í daglegu tali er þessi leið nefnd Selvogsgata. Hún er á ýmsan hátt torsótt. Meðfram henni er lítið sem ekkert vatn að finna, hún […]

Hreindýr – sagan í stuttu máli

„Rangifer tarandus er latneskt nafn þessarar tegundar, sem er af hjartarætt (cervidae). Rangiferættkvíslinni tilheyrir ein tegund, sem skiptist í tvo hópa, túndruhreindýr og skógarhreindýr. Túndrudýrunum er síðan skipt í 6 undirtegundir og skógardýrunum í þrjár. Bæði kyn hreindýranna eru hyrnd, sem er óvenjulegt, því að venjulega eru aðeins tarfarnir hyrndir. Tarfar hafa stór og sístækkandi […]

Herdísarvíkur-Surtla / sýning

Framkvæmdarstjóri Sauðfjárseturs á Ströndum sendi FERLIR eftirfarandi ábendingu: „Góðan daginn, datt í hug að senda ykkur á ferlir.is fréttatilkynningu vegna sýningar um Herdísarvíkur-Surtlu, enda talsvert fjallað um hana á frábærum vef ykkar. Sauðfjársetur á Ströndum opnaði á dögunum sérsýningu um eina frægustu kind Íslandssögunnar, hina fótfráu og stórgáfuðu Herdísarvíkur-Surtlu. Árin 1951 og 1952 var Surtla […]

Sérkort af Reykjanesskaga 2005 – gagnrýni SG

Árið 2005 gáfu Landmælingar Íslands út nýtt sérkort yfir Suðvesturland. Í framhaldi af því skrifaði Sesselja Guðmundsdóttir gagnrýni um kortaútgáfuna í Morgunblaðið. Gagnrýni Sesselju er upp tekin hér sem dæmi um mikilvægt viðmót þeirra er til þekkja þann fróðleik er um er höndlað, en fá jafnan ekki eðlilega aðkomu að undirbúningi slíkrar mikilvægrar vinnu. „Nýlega kom […]

Stjórnarráðshúsið við Lækjartorg – saga

Á vef Stjórnarráðsins er rakin saga Stjórnarráðshússins við Lækjartorg: Á fyrri hluta 18.aldar var tekin upp ný hagstjórnarstefna í Danaveldi sem byggði á svokölluðum kameralisma sem var afbrigði upplýsingarstefnunnar. Samkvæmt henni átti ríkið að vinna að hagsæld og velmegun þegnanna til þess að þeir gætu sem best þjónað heildinni og átti þar að líta til […]

Knarrarnessel – Auðnasel – Fornasel

Knarrarnessel er nokkurn spöl ofan Klifgjár. Þar er flatlendast miðað við önnur selstæði á Vatnsleysustrandarheiðinni (Strandarheiðinni). Selstígurinn er ekki augljós frá Klifgjánni og upp í selið, en hann liggur fast við Knarrarnesselsvatnsstæðið, sem er um 100 metrum neðan og norðan við nyrstu tóftirnar. Þar er oftast vatn enda vatnsstæði þetta með þeim stærstu í heiðinni. […]