Garðskagavitar
Í Víkurfréttum í septembermánuði 2014 var stutt frásögn um „Garðskagavita“ í tilefni af 70 ára afmæli hans: „Vitinn var formlega vígður þann 10. september lýðveldisárið 1944 en hann var byggður á þremur mánuðum af 10-15 manna vinnuflokki, undir stjórn Sigurðar Péturssonar frá Sauðárkróki. Hinn reisulegi Garðskagaviti, sem hannaður er af Axel Sveinssyni verkfræðingi, kom í […]