Entries by Ómar

Refagildrur eða tófuhreiður

„HÉR segir frá einkennilegri aðferð til þess að ginna grenlægjur og veiða hvolpana: Hér skal sagt frá refagildru eða gothreiðri, sem ég hefi allmikla reynslu af. Í nágrenni gamalla urðargrenja útbýr maður gren, með einum útgangi, og í það er látið hræ af tófu. Upp úr greninu innst, þar sem tófunni er ætlað að hreiðra […]

Vörðufell – Jafndægur

Á loftmynd má sjá allnokkur göt á landinu sunnan og austan við Vörðufell í sunnanverðum Brennisteinsfjöllum. Tvö þeirra eru meira áberandi en önnur. Svo virðist sem í þeim geti verið leið undir hraunið úr Vörðufellsborgum og niður í eldra hraun er myndaði t.d. Lyngskjöld. Í honum má og sjá minni göt er gætu verið hluti […]

Dalur vættanna – Helgi Sigurðsson

Helgi Sigurðsson, sagnfræðingur á Árbæjarsafni, segir frá „Dal vættanna“ í DV árið 2001: „Elliðaárdalurinn er eitt vinsælasta útivistarsvæði Reykvíkinga og á hverjum degi fara mörg þúsund manns um dalinn. Að öllu jöfnu er Elliðaárdalurinn fallegur, vinalegur og hættulaus en þegar gluggað er í söguna er margt öðruvísi en sýnist í fyrstu. Mýrardraugurinn Helgi segir að […]

Illuhraun – Illir

Eldvarpahraunin, Arnarseturshraun, Illahraun, Blettahraun og Bræðrahraun voru fyrrum nefnd Illuhraun. Nú nær Illahraunsnafnið þrengra yfir hraunkargann sunnan og suðvestan við Bláa lónið. Hraunin öll teljast til Reykjaneselda á tímabilinu 1211-1240. Í Eldvörpum nær suðurendi Eldvarpagígaraðarinnar frá suðvestanverðu Staðarbergi, þar sem hraunið rann í sjó, en í norðaustri endar hún tæpa 2 km vestur af Bláa […]

Fjaran

Strandirnar eru ein af perlum Álftaness, reitir sem sveitastjórnin hefur lýstur sem friðland. Þar er ríkt af fugli í fjörum og selir úti í skerjum  Áður var þar mikið kríuvarp við litla tjörn á ströndinni. Þótt fuglamergðin á Álftaneslandinu hafi verið meiri á árum áður og land verið hækkað að hluta með uppfyllingu, þá eru […]

Grótta – Freyja Jónsdóttir

Í Degi árið 2001 segir Freyja Jónsdóttir frá Gróttu: „Fyrir Básendaflóðið 1799 þótti Grótta góð bújörð og hefur þar komið til að útræði þaðan var gott. Í Seltirningabók eftir Heimi Þorleifsson segir: „Grótta er fyrst nefnd í fógetareikningum frá árunum 1547 – 52, en nafnið þykir fornlegt og bendir til þess, að þar hafi lengi […]

Klofningahraun – Dringull – Hróabásar

Í örnefnalýsingu fyrir Stað segir m.a. um svæðið í Klofningahrauni: „Dringull heitir stakur klettur, u.þ.b. 2-3 km norðvestur af Mölvík. Var hann alkunnugt kennileiti í smalamennskum hér áður. (Austur af honum er Stampahraun).“  Einnig segir: „Þá taka við tvö vik inn í bjargið. Nefnast þau Sölvabásar og Hróabásar. (Ath.: Yfirleitt voru nöfnin á básum þessum […]

Gullnáman í Þormóðsdal

Um gullnámuna í Þormóðsdal segir m.a. í Árbók VFÍ/TFÍ 1994-1995: „Saga steiningar og tilrauna til gullnáms á Íslandi er nátengd. Lengi voru gamlar sagnir um að gull væri fólgið í jörðu í landi Miðdals í Mosfellssveit. Einar Guðmundsson lét á fyrsta áratug aldarinnar greina hversu mikið gull væri í sýnishorni úr kvartsæð sem lá yfir […]

Hafnarfjörður – frá upphafi vega

Fyrsta sjálfrennireiðin kom til landsins  árið 1904. Síðan eru liðin 103 ár, eða rétt rúmlega ein öld. Með tilkomu hennar þurfti að ráðast í úrbætur á gömlum vagngötum, sem nýlega hafði verið farið að huga að út frá hinum elstu slóðum, t.d. vegna atvinnubóta-vinnunnar, og jafnvel gera nýja vegi. Þótt Hafnarfjörður hafi þanist út á […]

Selvogur og umhverfi hans – Ólafur Jóhannson

Í Lesbók Morgunblaðsins árið 1938 segir Ólafur Jóhannsson úr Ólafsey frá „Selvogi og umhverfi hans„. Lýsingin er áhugaverð miðað við þess tíma ferðamáta og auk þess góð ábending um að óþarfi er að burðast með pólitískar „byrgðar í bakpokanum“ á slíkum ferðalögum: „Í góðviðriskaflanum í sept. fór jeg til Selvogs, í erindum fyrir fjelag hjer […]