Entries by Ómar

Upphaf 16. aldar

Áletrun á sjókort frá upphafi 16. aldar. Þessi fjöllótta eyja er stirðnuð af sífelldu frosti og snjó. Rétt nafn hennar er Ísland, en nefnist Thile á latínu. Hún liggur óralangt í norðvestur frá Bretlandi. Þar eru lengstir dagar sagðir 22 sólarstundir eða lengri og að sama skapi eru nætur stuttar sökum fjarlægðar hennar frá jafndægrabaug, […]

Grindavík 1950 – G.Þ.

Í Tímanum 1950 fjallar G.Þ. um Grindavík undir fyrirsögninni “Grindavík orðin umsvifamikill útgerðarbær að nýju“: Grindavík orðin umsvifamikill útgerðarbær að nýju” Í haust getur að líta marga tugi síldarskipa við bryggju í Grindavíkurhópi. Í Grindavík hefir á fáum árum orðið merkileg atvinnuþróun. Fyrir tíu árum var þar aðeins útgerð lítilla trillubáta, vegna slæmra hafnarskilyrða fyrir […]

Vogar – Grænaborg – Arahólsvarða

Gengið var frá íþróttahúsinu í Vogum að Grænuborg austar með ströndinni. Síðan var ströndin gengin til baka, í gegnum Voga, framhjá Vogatjörn og upp að Arahólsvörðu. Á leiðinni að Grænuborg var fylgst með mófuglunum þar sem þeir lágu á eggjum sínum eða fylgdust með hinum aðkomandi furðufuglum. Endurnar hreyfðu sig varla á hreiðrum sínum þótt […]

Flókaklöpp – Sveinbjörn Rafnsson

Sveinbjörn Rafnsson skrifaði um “Flókaklöpp” – Bergristur á Hvaleyri í Árbók Hins íslenska fornleifafélags árið 1974: “Lega fornminjanna Að grunni mun Hvaleyrarhöfði við Hafnarfjörð vera úr svokallaðri yngri grágrýtismyndun frá hlýviðrisskeiði jökultímans. Frammi á miðjum Hvaleyrarhöfða glyttir í jökulsorfnar grágrýtisklappir. Þar mun Álftanesjökullinn hafa gengið fram fyrir um 12000 árum; stefna jökulrákanna á klöppunum liggur […]

Ögmundardys – Drumbur – Bleikingsvellir – lækur um Ögmundarhraun

Gengið var yfir Sveifluháls eftir gamalli þjóðleið frá austri til vesturs, framhjá Drumbi og áfram niður í Bleikingsdal. Lækur rennur þar niður hraunið sunnan Vigdísarvalla, um svonefnda Suðurvelli og Klettavelli ofan við Krýsuvíur-Mælifell og niður Ögmundarhraun. Hann kemur úr hvilftunum suðvestan Hettu í Sveifluhálsi og hefur smám saman rutt á undan sér sandi og leir […]

Herdísarvík í Selvogi

Eftirfarandi fróðleikur um Herdísarvík í Selvogi birtist í Morgunblaðinu í janúar árið 2000. “Þéttbýlisbúar á Suð-Vesturhorni landsins þurfa ekki að leita ýkja langt til að komast í snertingu við stórbrotið landslag. Að sumarlagi leggja m.a. ýmsir leið sína suður í Reykjanesfólkvang, þar sem hið mikla land, er liggur undir Krýsuvík, laðar til gönguferða og skoðunar. […]

Markhella – Búðarvatnsstæðið – Sauðabrekkugjá – gígar – Hrútagjárhraun

Gengið var frá Krýsuvíkurvegi um Hrútargjárhraun yfir að Markhellu eða Markhelluhól eins og hún er stundum nefnd. Frá henni var gengið niður að Búðarvatnsstæði, upp um Sauðabrekkur að Sauðabrekkugjá og norður eftir henni um Sauðabrekkugíga á leið til baka niður hraunið. Í leiðinni var gengið framhjá Gapinu, mikilli holu í miðju hrauninu. Á Markastein, oftar […]

Bein þriggja manna á Hvaleyri

Í Árbók Hins íslenska fornleifafélags árið 1926 má lesa eftirfarandi um “Fundin bein á Hvaleyri þriggja manna”: “Á Hvaleyri, sunnan við Hafnarfjörð, brýtur jafnan af túninu að norðanverðu, og eru þar nú orðnir háir bakkar við fjörðinn, neðst berg, allhátt, á því malarlag þykt og efst þykt moldarlag. Fyrir 30 árum, svo jeg veit til, […]

Húsafell – Berjageiri – Fiskidalsfjall – Hrafnshlíð – Siglubergsháls – Dúnknahellir

Gengið var frá Hrauni til norðurs með austurhlíðum Húsafell, upp í sandnámur er áður hýstu eina af útstöðvum varnarliðsins, áfram upp Berjageira og norður með vesturhlíðum Fiskidalsfjalls. Haldið var um Stórusteina milli fjallsins og Vatnsheiðar, inn í Svartakrók og áfram upp með Hrafnshlíð. Gengið var áfram um Tryppalágar og inn á gömlu götuna frá Ísólfsskála […]

Eldvörp – Þórðarfell – Klifgjá – Lágafell – Gígur – gjá

Gengið var um sunnanverð Eldvörp, skoðaðar mannvistaleifar í helli og Árnastíg fylgt áleiðis að Sandfellshæð, með Sandfelli að Lágafelli. Gengið var upp á Lágafell, gígurinn skoðaður og síðan haldið áfram niður á Árnastíg og gengið um Klifið í Klifgjá, austur með sunnanverðu Þórðarfelli, skoðaðir hellar þar í hrauninu, og síðan gengið upp á brún Gígsins, […]