Entries by Ómar

Litadýrð í leyni – Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson

Í Fréttablaðinu árið 2020 fjalla þeir Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson um “Litadýrð” Soganna og nágrennis: “Stundum er leitað langt yfir skammt þegar kemur að náttúruperlum. Á Reykjanesi, við dyragætt höfuðborgarinnar, er fjöldi spennandi útivistarsvæða sem eru mörgum lítt kunn og ennþá færri hafa heimsótt. Eitt þeirra er sérkennilegt háhitasvæði upp af Höskuldarvöllum, ekki […]

Sogin II

Haldið var í Sogin, þvergil er Sogalækur hefur myndað á u.þ.b. ellefu þúsund árum. Afurðin liggur að fótum fram; grasi grónir Höskuldarvellir og Sóleyjarkriki. Litli Sogalækurinn er ágætt dæmi um hversu lítilmagninn fær áorkað á löngum tíma. Hann ætlar sér að ná til sjávar í Kúagerði – og mun eflaust takast það eftir nokkur hundruð […]

Helgadalssel

Í Árbók Hins íslenska fornleifafélags, “Rannsóknir fornleifa sumarið 1907” eftir Brynjúlf Jónsson, segir um minjarnar í Helgadal ofan Hafnarfjarðar: “Í sama skiftið sem mér var bent á Skúlatún um leið, að skammt þaðan héti Helgadalur og skoðaði ég því þann stað, og reyndist þetta var þess getið sæist þar til rústa. Helgadalur er skammt fyrir […]

Hólmshraunin fimm – Jón Jónsson

Jón Jónsson, jarðfræðingur, skrifaði um “Hólmshraunin fimm”, hraun í nágrenni Reykjavíkur, í Náttúrufræðinginn 1972: Inngangur “Þegar farið er sem leið liggur frá Reykjavík austur yfir Hellisheiði, eða austur yfir Fjall, eins og oft er komist að orði, blasir við manni á hægri hönd grámosagróinn hraunfláki, sem nær frá Jaðri austur að Selfjalli og hverfur til […]

Esjuberg; saga, kirkja og þing

FERLIR skoðaði Esjuberg og nágrenni m.t.t. mögulegra sögulegra minja, s.s. fyrrum fyrstu kirkju á Íslandi árið 910 og þingstað Kjalnesinga: Esjuberg – sagan Bærinn á Esjubergi stendur á skriðuvæng upp undir rótum Esju. Mörk jarðarinnar eru á móti Skrauthólum að vestan og Mógilsá að austan. Á Esjubergi voru áður fyrr samþykktir og kveðnir upp dómar. […]

Selvogur; sjóbúðir og tófan – Þorvaldur Thoroddsen

Þorvaldur Thoroddsen fjallar um “Ferðir sínar á Suðurlandi sumarið 1883 í Andvara 1884. Hér segir af aðbúnaði vermanna í sjóbúðum í Selvogi og víðar á sunnanverðurm Reykjanesskaganum, sem og ágangi tófunnar, sem fæstir virtust sýna athygli þrátt fyrir ærið tilefni: “Selvogur er allmikið fiskipláss, þó æði sje þar brimasamt og skerjótt fyrir landi; graslendi er […]

Vífilsfell

Þeir Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson fjölluðu um Vífilsfell í Fréttablaðinu árið 2020 undir fyrirsögninni “Gáð til veðurs á Vífilsfelli“: “Eitt tignarlegasta fjall í nágrenni Reykjavíkur er Vífilsfell (655 m) en margir líta á það sem nyrsta hnjúk Bláfjalla. Fjallsins er getið í Landnámu þar sem sagt er frá Vífli, sem ásamt Karla var […]

Selfoss – sérstæðir hraunbollar

Á skilti neðan við brúna yfir Ölfusá að sunnanverðu má lesa um “Sérstæða hraunbolla”: “Á syðri bakka Ölfusár, nálægt stöplum brúarinnar, eru sérstæðar jarðmyndanir. Þetta eru hringlaga hraunbollar, um 1-2 metrar í þvermál og nálægt hálfum metra á dýpt. Hér er líklega um að ræða fara eftir stórar grasfylltar loftbólur sem stigu upp í bráðnu […]

Jóra í Jórukleyf – Þjóðsögur Jóns Árnasonar

Í “Íslenskum þjóðsögum og ævintýrum” er safnað hefir Jón Árnason og gefin voru út í Leipzig 1862 segir af “Jóru í Jórukleyf”: Jóra í Jórukleyf – (Eptir sögn manna í Árnessýslu og Gullbringusýslu) “Jórun hét stúlka ein; hún var bóndadóttir einhverstaðar úr Sandvíkurhrepp í Flóanum; úng var hún og efnileg, en heldur þókti hún skapstór. […]

Hengill; fjallbáknið við Hellisheiði – Þorsteinn Jósepsson

Í Vísi 1966 fjallar Þorsteinn Jósepsson um “Hengil – fjallbáknið við Hellisheiði”: “Um það bil 30 kílómetra í austur frá Reykjavík rís fjallsbákn mikið upp frá Hellisheiði og svæðunum þar í kring. Það heitir Hengill, en Henglafjöll er oft einu nafni nefndur fjallaklasinn sem umlykur það, að meira eða minna leyti á þrjá vegu. Hæsta […]