Vikrarskeið – Drepstokkur – Óseyranes
Gengið var um ósasvæði Ölfusár vestanvert, um endimörk FERLIRssvæðisins í suðri austanmegin. Ætlunin var einnig að feta fætur lítt lengra til austurs og skoða hvort þar mætti enn sjá ummerki eftir bæina Drepstokk og Óseyranes. Eyrarbakki hefur jafnan viljað tengja sig Drepstokk (Refstokk) og Bjarna Herjólfssyni enda bæði Óseyrarnes og Drepstokkur austan árinnar. Óseyrartangi er […]